Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. Handbolti 4. desember 2014 22:06
HK fast í kjallaranum | ÍR skellti Haukum Það blæs ekki byrlega hjá HK í Olís-deild karla eftir tap gegn Fram í botnslag deildarinnar. Handbolti 4. desember 2014 21:36
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 23-24 | Annar sigur Aftureldingar á FH á tímabilinu Afturelding bar sigurorð af FH, 23-24, þegar liðin mættust í 14. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 4. desember 2014 14:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 4. desember 2014 14:19
Afturelding marði sigur á 1. deildarliði Víkings Afturelding er komin í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir baráttuleik gegn 1. deildarliði Víkings í kvöld. Handbolti 1. desember 2014 20:59
Haukar höfðu betur gegn B-liðinu Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins eftir sigur B-liði félags í Schenker höllinni í dag. Handbolti 29. nóvember 2014 20:19
Einstefna í Digranesinu Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli. Handbolti 29. nóvember 2014 17:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 30-17 | Valur á toppinn eftir stórsigur Valsmenn á toppinn eftir sigur á Akureyri sem höfðu verið heitir að undanförnu. Handbolti 29. nóvember 2014 00:01
Fram vann toppliðið í Mosfellsbæ Vann Íslandsmeistara ÍBV í síðustu umferð og nú topplið Aftureldingar. Handbolti 27. nóvember 2014 21:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 29-27 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði FH 29-27 á heimvelli sínum í Austurbergi í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Sanngjarn sigur hjá ÍR sem var mun sterkari aðilinn í leiknum. Handbolti 27. nóvember 2014 15:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 29-25 | Baráttusigur Stjörnunnar Stjarnan vann góðan sigur á Haukum í baráttuleik í TM-höllinni í kvöld, 29-25. Handbolti 27. nóvember 2014 15:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 25-26 | Botnliðið lagði meistarana Ólafur Magnússon var hetja Fram sem vann langþráðan sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Handbolti 24. nóvember 2014 16:05
Valur vann öruggan sigur á HK Valur átti í engum vandræðum með að leggja HK í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Valur vann tólf marka sigur 37-25 en staðan í hálfleik var 18-11. Handbolti 22. nóvember 2014 18:28
Umfjöllun og viðtöl. Stjarnan - Akureyri 24-24 | Stjarnan fyrst til að taka stig af Atla Stjarnan og Akureyri skildu jöfn, 24-24, í Olís-deild karla í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 22. nóvember 2014 00:01
Haukaliðin drógust saman í bikarnum Það var dregið í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld en drátturinn fór fram í hálfleik á leik Hauka og FH í Olís-deild karla. Handbolti 20. nóvember 2014 20:50
Hafnarfjarðarliðin mætast í níunda sinn á árinu 2014 Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla er heimsókn FH-inga til Hauka í Schenker-höllina á Ásvöllum. Leikur Hafnarfjarðarliðanna hefst klukkan 20.00. Það er jafnan mikil hátíð í Hafnarfirði í kringum leiki liðanna enda erfitt að finna meiri ríg milli félaga á Íslandi. Handbolti 20. nóvember 2014 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 18-27 | Slátrun hjá Breiðhyltingum ÍR vann í kvöld þægilegan sigur á Fram í Olís-deild karla í handbolta. Breiðhyltingar voru ávallt sterkari aðilinn og unnu að lokum öruggan sigur. Handbolti 20. nóvember 2014 14:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-22 | Mögnuð endurkoma hjá FH FH-ingar neituðu að gefast upp þrátt fyrir mikið mótlæti gegn Haukum í kvöld og nældu í gott stig. Handbolti 20. nóvember 2014 14:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Mosfellingar með frábæran endasprett Afturelding sótti tvö stig út í Eyjar í kvöld í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta en Mosfellingar unnu þá eins marks endurkomusigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 24-23. Handbolti 20. nóvember 2014 14:02
Olason búinn að læsa markinu eftir komu Atla til Akureyrar Daninn ver allt hvað af tekur í marki Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta þessa dagana, en munurinn á tölfræði hans á heimavelli nú og í byrjun tímabils er gríðarlegur. Handbolti 18. nóvember 2014 13:15
Patrekur: Þarf að finna menn sem eru ekki farþegar Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna á Akureyri þegar liðið tapaði með sjö marka mun fyrir liði Akureyrar í 11. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 17. nóvember 2014 21:32
Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Handbolti 17. nóvember 2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-28 | Sanngjörn niðurstaða í toppslagnum Afturelding og Valur skildu jöfn, 28-28, í uppgjöri efstu liðanna í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17. nóvember 2014 14:12
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 28-21 | Akureyringar fóru illa með Hauka Akureyrarliðið fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann sjö marka stórsigur á Haukum, 28-21, í Höllinni á Akureyri. Handbolti 17. nóvember 2014 14:07
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 27-25 | Baráttusigur ÍR-inga ÍR vann góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik, 27-25, í fínum handboltaleik. Handbolti 16. nóvember 2014 14:00
Haukar pökkuðu Fram saman - Afturelding á sigurbraut | Myndir Framarar þurftu að sætta sig við þrettán marka tap gegn Haukum á útivelli í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 13. nóvember 2014 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 30-25 | Kári frábær í Valssigri Kári Kristján Kristjánsson var frábær í sigri Vals á ÍR í stórleik níunda umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2014 11:46
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 23-18 | Tveir sigrar í röð undir stjórn Atla Akureyri átti ekki í miklum vandræðum með að leggja HK að velli í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2014 11:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 21-26 | Verðskuldaður sigur FH á meisturunum Magnús Óli Magnússon átti stórleik fyrir FH sem lagði Íslandsmeistarana á útivelli. Handbolti 13. nóvember 2014 11:38
Valur áfram í sextán liða úrslit bikarsins Valur gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann tíu marka sigur, 17-27, á Selfossi í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 9. nóvember 2014 22:14