Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“

    Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Löngu búið að ákveða þessa leiki

    Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leik Akureyrar og Vals aftur frestað

    Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK getur jafnað slæmt met

    HK féll úr Olís-deildinni í handbolta, svo framarlega sem fjölgun liða í deildinni bjargi því ekki í sumar, eftir tap gegn Haukum á heimavelli sínum í Digranesi á fimmtudaginn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Björgvin spilar ekki meira með ÍR í vetur

    "Ég meiddist í upphafi bikarúrslitaleiksins. Tók undirhandarskot, lenti með hendina á andstæðingi og puttinn stóð bara upp í loftið á eftir," segir ÍR-ingurinn Björgvin Hólmgeirsson en hann spilar ekki meira í vetur.

    Handbolti