Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10. nóvember 2021 21:00
Jónatan: Þetta er það sem ég veit að býr í liðinu mínu Jóntani Magnússyni, þjálfara KA, var nokkuð létt eftir fjögurra marka sigur síns liðs gegn Fram í KA heimilinu. Handbolti 10. nóvember 2021 20:46
Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. Handbolti 10. nóvember 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 37-33 | Heimamenn með góðan sigur KA og Fram mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta nú í kvöld þar sem heimamenn fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi í miklum markaleik, lokatölur 37-33. Handbolti 10. nóvember 2021 19:35
Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10. nóvember 2021 12:00
Þjálfari KA í handbolta segir Akureyrarbæ vera gjörsamlega metnaðarlausan Aðstöðumál handboltans á Akureyri virðast ekki vera í góðum málum ef marka má það að Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í Olís deildinni, sendi í gær bæjarstjórn Akureyrar og ráðamönnum í höfuðstað Norðurlands, tóninn, í harðorðari færslu á fésbókinni. Handbolti 10. nóvember 2021 08:15
Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. Handbolti 2. nóvember 2021 09:40
Íslensk landsliðshetja spilaði með spænska landsliðinu undir dulnefni Viggó Sigurðsson skráði soninn Jón Gunnlaug í Víking við fæðingu og strákurinn er nú aðalþjálfari liðsins. Gaupi hitti þá feðga í Víkinni á dögunum og úr varð nýjasti þátturinn af .Eina. Handbolti 2. nóvember 2021 09:00
Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. Handbolti 1. nóvember 2021 14:00
Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1. nóvember 2021 12:31
Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. Handbolti 1. nóvember 2021 10:00
„Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. Handbolti 1. nóvember 2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. Handbolti 29. október 2021 22:39
Jónatan Magnússon: KA-menn hafa hingað til ekki gefist upp Jónatan Magnússon, þjálfari KA var niðurlútur eftir fjórða tap sinna manna í röð. Tapaði KA 28-21 fyrir FH í kvöld. Handbolti 29. október 2021 22:36
Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. Sport 29. október 2021 22:06
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. Handbolti 29. október 2021 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-32 | Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV er komið með átta stig í Olís-deild karla eftir sigur liðsins á Fram í Safamýrinni í kvöld en lokatölur voru 28-32. Handbolti 29. október 2021 21:00
Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29. október 2021 13:00
Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Handbolti 28. október 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. Handbolti 28. október 2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Víkingur 28-19 | Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Handbolti 28. október 2021 22:25
Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. Handbolti 28. október 2021 22:04
Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. Handbolti 28. október 2021 16:31
„Hann er alveg jafnlélegur og áður en hann kom“ Túnisbúinn Hamza Kablouti var til umræðu í síðustu Seinni bylgju en hann er á sínu fyrsta tímabili hjá Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 27. október 2021 14:01
Gaupi hitti markvörðinn sem elskar Eurovision og fór í framboð Guðjón Guðmundsson var í Eurovision fíling í síðustu Seinni bylgju og hitti þar einn virtasta Eurovision sérfræðing íslensku þjóðarinnar sem er líka alveg þrælgóður í marki í handbolta. Hér má finna nýjasta „.Eina“ með Gaupa. Handbolti 27. október 2021 10:00
„Pabbi vill meina að hann sé að senda mér skilaboð í gegnum hausinn“ Einar Þorsteinn Ólafsson var í gær valinn í fyrsta skiptið í íslenska A-landsliðið í handbolta en Guðmundur Guðmundsson valdi hann í tuttugu manna æfingahóp sinn sem mun hittast í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 27. október 2021 09:01
Dagur er risinn í Garðabænum Eftir fremur rólegt fyrsta tímabil hjá Stjörnunni hefur Dagur Gautason byrjað þetta tímabil af miklum krafti og segja má að nýr dagur sé upprisinn í Garðabænum. Handbolti 26. október 2021 15:00
„Sextán ára pjakkur sem mætir með sítt hár og Mikkel Hansen bandið í hárinu“ Stefán Árni Pálsson og félagar í Seinni bylgjunni buðu upp á nýjan dagskrárlið í þætti gærkvöldsins en sá heitir „Undir radarnum“ og var frumsýndur í gær. Handbolti 26. október 2021 14:01
Hvolpasveitin í Valsliðinu tekin fyrir í Seinni bylgjunni Valsmenn eru með fullt hús á toppi Olís deildar karla í handbolta og það þrátt fyrir að vera missa menn út í meiðsli. Seinni bylgjan fór yfir hvað sé að skila þessu hjá Hlíðarendaliðinu. Handbolti 26. október 2021 12:00
Fannst við spila frábærlega HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð. Handbolti 25. október 2021 21:50