Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. Handbolti 12. desember 2017 20:15
Seinni bylgjan: Þessi voru valin best í nóvember Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Handbolti 12. desember 2017 12:00
Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. Handbolti 11. desember 2017 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 18-32 | Botnliðið engin fyrirstaða fyrir Val Topplið Vals og botnlið Gróttu mættust í Olís deild kvenna í handbolta á Seltjarnarnesi í dag. Valskonur áttu ekki í neinum vandræðum með Gróttu og unnu stórsigur, 18-32 Handbolti 10. desember 2017 19:45
Fram valtaði yfir Fjölni Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9. desember 2017 17:10
Stórleikur Lovísu dugði ekki á Ásvöllum Haukakonur fylgja toppliði Vals fast eftir eftir fjögurra marka sigur á botnliði Gróttu á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5. desember 2017 22:04
Kosning: Hver voru best í Olís-deildunum í nóvember? Kjóstu hver var besti leikmaður Olís-deildar karla og kvenna sem og bestu tilþrifin í nóvember. Handbolti 4. desember 2017 12:30
Hrafnhildur: Erfitt fyrir mig að ætla að kenna þeim að grípa bolta núna Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svekkt að leik loknum og hennar fyrstu viðbrögð, vonbrigði. Handbolti 16. nóvember 2017 21:30
Fjölnir valtaði yfir Selfoss Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi. Handbolti 16. nóvember 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32 - 28 | Valskonur taplausar á toppnum eftir sigur á ÍBV Valskonur eru enn taplausar eftir sigur á ÍBV í stór leik umferðarinnar. Jafn leikur í 55 mínútur en ÍBV klúðraði loka mínútum leiksins. Handbolti 16. nóvember 2017 21:15
Haukar og ÍR áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í kvöld Coca Cola-bikar kvenna í handbolta. Handbolti 15. nóvember 2017 21:30
Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd. Handbolti 15. nóvember 2017 15:30
Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. Handbolti 14. nóvember 2017 14:58
Seinni bylgjan: Þau voru best í október Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 14. nóvember 2017 13:30
Fjölniskonur settu í lás og komust í 8-liða úrslit Fjölniskonur unnu tíu marka sigur á Gróttu í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í dag en Fjölniskonur léku hörku varnarleik sem skilaði sigrinum. Handbolti 12. nóvember 2017 19:15
Bikarmeistararnir áfram eftir kaflaskiptan leik | ÍBV keyrði yfir Fylkiskonur Stjarnan og ÍBV bókuðu sæti sín í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvennaflokki í kvöld, Stjarnan hafði betur gegn Val á útivelli en Fylkisliðið voru lítil fyrirstaða fyrir Eyjakonur. Handbolti 12. nóvember 2017 17:45
Martha mögnuð fyrir norðan og HK sló út Selfoss 1. deildarliðin HK og KA/Þór komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikar kvenna í handbolta eftir sigra á heimavelli. Handbolti 10. nóvember 2017 22:42
Eyjakonur með ellefu marka sigur í Eyjum í kvöld ÍBV vann ellefu marka sigur á Fjölni í áttundu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Handbolti 9. nóvember 2017 20:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-23 | Valskonur komu til baka í seinni og eru enn taplausar Valur og Haukar gerðu 23-23 jafntefli í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en lengi vel stefndi í fyrsta tap Vals á tímabilinu. Haukaliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og áttu meira segja möguleika á að vinna leikinn eftir að Guðrún Erla Bjarnadóttir hafði skorað jöfnunarmarkið úr vítakasti. Guðrún Erla skoraði ellefu mörk fyrir Hauka í leiknum. Handbolti 8. nóvember 2017 23:15
Kjóstu bestu leikmenn Olís-deildanna í október Taktu þátt í kosningunni sem verður svo opinberuð í Seinni bylgjunni næsta mánudagskvöld. Handbolti 8. nóvember 2017 09:45
Selfossstelpurnar sáu bara stjörnur í seinni hálfleik | Úrslit kvöldsins Stjarnan og Fram náðu bæði að reka af sér slyðruorðið í leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Framliðið vann sextán marka sigur á Gróttu og Stjarnan vann níu marka sigur á Selfossi. Handbolti 7. nóvember 2017 21:09
Þórhildur um höfuðhöggið: Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst Haukastelpan Þórhildur Braga Þórðardóttir fékk slæmt höfuðhögg í leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna um helgina en gera þurfti 46 mínútna hlé á leiknum á meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Handbolti 7. nóvember 2017 19:15
Seinni bylgjan: Lið októbermánaðar Sérfræðingar Seinni bylgjunnar völdu í gærkvöld þá sem skarað höfðu fram úr í nýliðnum mánuði. Handbolti 7. nóvember 2017 16:30
Seinni bylgjan: Lið og leikmenn 8. umferðar Áttunda umferð Olís deildar karla var gerð upp í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Handbolti 7. nóvember 2017 08:00
Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Handbolti 6. nóvember 2017 10:45
Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. Handbolti 5. nóvember 2017 23:26
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-22 | Fjórði sigur Haukakvenna í röð Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í kvöld þegar þær unnu fjögurra marka sigur á ÍBV, 26-22, á Ásvöllum. Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti stórleik í marki Hauka. Haukar fóru fyrir vikið upp fyrir ÍBV-iðið og í annað sæti deildarinnar en þetta var fjórði sigur liðsins í röð í deildinni. 40 mínútna töf varð á leiknum vegna meiðsla eins leikmanns Hauka. Handbolti 5. nóvember 2017 23:15
Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. Handbolti 5. nóvember 2017 21:14
Valur vann meistarana og náði fjögurra stiga forskoti Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val, 31-27, í kvöld. Handbolti 2. nóvember 2017 21:24
Línumaður ÍBV skellti sér til Kanarí og vann Meistaradeildina í strandhandbolta Asun Batista spilar með ÍBV í Olís deild kvenna. Handbolti 30. október 2017 14:00