
Grótta vann Meistarakeppnina
Grótta bar sigurorð af Val, 27-19, í Meistarakeppni HSÍ í kvöld.
Grótta bar sigurorð af Val, 27-19, í Meistarakeppni HSÍ í kvöld.
Að vera spáð Íslandsmeistaratitlinum sem ríkjandi meistari er alveg nýtt fyrir Gróttukonur.
Nýliðum Gróttu og Víkings spáð falli í Olís-deild karla í handbolta en keppni hefst á morgun.
Handknattleiksdeild Vals hefur ákveðið að sýna frá öllum heimaleikjum liðanna í Olís-deild karla og kvenna í sjónvarpi.
Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Gróttu og verður því með Seltjarnarnesliðinu í titilvörninni á komandi tímabili.
Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár.
Strákarnir í U-19 árs landsliðinu í handknattleik unnu 28 marka sigur á Venesúela á Heimsmeistaramóti U-19 árs í dag sem fer fram í Rússlandi.
Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.
Handboltaparið Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu.
Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll.
Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag.
Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana.
Landsliðskonan Ramune Pekarskyte er gengin í raðir Hauka á ný eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku.
Markvörðurinn Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.
Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16.
Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni.
Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili.
Sigurbjörg Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram.
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi.
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið.
Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum.
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta.
Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna.
Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins.
Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu.
Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn.
Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn.
Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu.
Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag.