Kimmel reif stærstu stjörnur heims á lappir og bíógestir misstu andlitið Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn aðfaranótt mánudags í Los Angeles. Lífið 6. mars 2018 10:30
Íslensk áhrif á Óskarnum Íslenska framleiðslufyrirtækið SKOT Productions stóð að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, sem fram fóru í gærkvöldi. Lífið 6. mars 2018 05:47
Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. Bíó og sjónvarp 5. mars 2018 23:44
Handtekinn grunaður um að hafa stolið Óskarsstyttu Frances McDormand Terry Bryant, 47 ára gamall maður, var handtekinn í morgun grunaður um að hafa stolið Óskarsverðlaunastyttu leikkonunnar Frances McDormand. Lífið 5. mars 2018 22:15
Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 5. mars 2018 11:00
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 5. mars 2018 05:15
Allra augu beinast að Ryan Seacrest á Óskarnum vegna MeToo Fjölmiðlar spenntir fyrir því að sjá hvaða stjörnur munu ræða við fjölmiðlamanninn út af ásökunum á hendur honum. Lífið 4. mars 2018 22:24
Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn í kvöld Óskarsverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í Kaliforníu í kvöld. Verðlaunahátíðin er nú haldin í nítugasta skipti, mitt í ólgusjó Time's Up og #MeToo-hreyfinganna. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 15:00
Bestu móment Óskarsins Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp. Glamour 2. mars 2018 17:00
Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2018 22:31
Eggert tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir Dunkirk Myndin er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna, meðal annars fyrir leikmynd sem Eggert vann við. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2018 15:30
Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2018 15:15
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 4. mars í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Kynnir kvöldsins verður Jimmy Kimmel en um er að ræða 90. Óskarsverðlaunin. Lífið 23. janúar 2018 13:15
Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. Erlent 14. október 2017 23:33
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. Erlent 14. október 2017 20:49
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. Erlent 12. október 2017 12:45
Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. Erlent 12. október 2017 06:30
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. Bíó og sjónvarp 21. september 2017 10:56
Jimmy Kimmel útskýrir hvað í raun og veru gerðist á Óskarnum Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudagskvöldið þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Lífið 28. febrúar 2017 10:30
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2017 05:16
Meira en 50 réttir á matseðlinum á Óskarnum Það styttist heldur betur í stærsta kvöld Hollywood, sjálf Óskarsverðlaunin, en þau verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles á sunnudaginn. Lífið 22. febrúar 2017 14:30
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2017 13:00
Þrestir framlag Íslands til Óskarsins Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Bíó og sjónvarp 21. september 2016 10:27
Eitt það besta við Óskarinn Myndirnar úr Vanity Fair eftirpartýinu vekja alltaf mikla athygli Glamour 2. mars 2016 09:00
Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Búningahönnuðurinn Jenny Beavan vakti athygli fyrir óhefðbundið fataval á Óskarverðlaununum. Glamour 1. mars 2016 15:45
Sigur Leonardo DiCaprio sprengdi öll met á Twitter Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2016 16:07
Hvítþvottur í Hollywood? John Oliver skoðar hvítt fólk í hlutverkum þeldökkra í tilefni af Óskarsverðlaununum. Bíó og sjónvarp 24. febrúar 2016 15:00
Þá verður Sigmundur að opna B5 og ekkert vesen Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og þar verða sýndar þrjátíu fyrsta flokks kvikmyndir víða að úr heiminum auk þess sem boðið er upp á fjölda viðburða fyrir kvikmyndagerðarfólk jafnt sem almenning. Bíó og sjónvarp 18. febrúar 2016 12:00
Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. Menning 12. febrúar 2016 15:30
Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2016 10:29