Óskarsverðlaunin

Óskarsverðlaunin

Fréttir af Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles.

Fréttamynd

Kvikmyndir um hrunið

Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heiðursverðlaunin kennd við Sólveigu Anspach

Sextánda Franska kvikmyndahátíðin hefst núna í vikunni, bæði í Reykjavík og á Akureyri, og þar verða sýndar tíu af þeim fjölmörgu gæðamyndum sem Frakkland og frönsk málsvæði hafa að bjóða.

Menning
Fréttamynd

Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku

Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo.

Lífið
Fréttamynd

Óskarsverðlaunin komu talsvert á óvart

Heimildarmyndin Citizenfour sem fjallar um Edward Snowden verður sýnd í fyrsta sinn hér á landi í kvöld. Myndin vann til Óskarsverðlauna í febrúar og er Laura Poitras, leikstjóri hennar, stödd hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Blessuð með algjöru metnaðarleysi

Ég ætla að skella mér Gullna hringinn, í Bláa lónið og kannski skoða ég Reðursafnið segir enska stórleikkonan Brenda Blethyn sem er gestur kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hún segir vinnuna með Mike Leigh hafa breytt öllu.

Lífið