Leikdagar í undanúrslitum Dominos-deildar karla Haukar og Tindastóll byrja á sunnudaginn en fyrsti leikur KR og Njarðvíkur er á mánudagskvöldið. Körfubolti 1. apríl 2016 10:04
Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. Körfubolti 1. apríl 2016 09:30
Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Körfubolti 31. mars 2016 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 31. mars 2016 22:00
Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Körfubolti 31. mars 2016 17:26
Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. Körfubolti 31. mars 2016 07:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. Körfubolti 31. mars 2016 06:30
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. Körfubolti 31. mars 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Sjáðu frábærlega teiknað kerfi hjá Haukum | Myndband Haukar komust í gær áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Þór í Þorlákshöfn, 96-100, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Körfubolti 30. mars 2016 13:15
Strákarnir létu ekki plata sig "Nei, takk. Þið getið fengið einhvern annan til að lesa þetta,“ sagði KR-ingurinn Pavel Ermolinskij þegar hann var beðinn um að lesa neikvæðan texta um kvennakörfubolta. Körfubolti 30. mars 2016 12:13
Körfuboltakvöld: Skagfirsk sveifla í Síkinu | Myndband Tindastóll tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með stæl þegar þeir unnu stórsigur, 98-68, á Keflavík í Síkinu á mánudagskvöldið. Körfubolti 30. mars 2016 11:45
Körfuboltakvöld: Maður leiksins í Þorlákshöfn mætti í settið | Myndband Kári Jónsson átti frábæran leik þegar Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með fjögurra stiga sigri, 96-100, á Þór í Þorlákshöfn í gær. Körfubolti 30. mars 2016 10:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 96-100 | Haukar í undanúrslit eftir frábæran leik Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir fjögurra stiga sigur, 96-100, á Þór Þ. í frábærum körfuboltaleik í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 29. mars 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 68-83 | Stjarnan náði fram oddaleik Stjarnan vann aftur í Ljónagryfjunni í kvöld og náði að knýja fram oddaleik eftir frábæran sigur, 83-68, á Njarðvík suður með sjó. Stjörnumenn höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn svo sannarlega skilið. Körfubolti 29. mars 2016 20:45
Logi spilar með Njarðvík í kvöld Logi hefur náð undraverðum bata eftir slæmt handarbrot. Körfubolti 29. mars 2016 15:00
Körfuboltatvíhöfði í beinni í kvöld | Körfuboltakvöld í Þorlákshöfn Haukar og Njarðvík fá tækifæri til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29. mars 2016 14:38
Heyrðum af því að Hill hefði verið á djamminu Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. Körfubolti 29. mars 2016 13:15
Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. Körfubolti 28. mars 2016 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. Körfubolti 28. mars 2016 21:15
Mobley í eins leiks bann Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Körfubolti 27. mars 2016 17:44
Hill sleppur við bann | Verður með á morgun Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun. Körfubolti 27. mars 2016 12:18
Mobley ætlaði að vaða í Einar Árna | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Hauka og Þórs í kvöld. Körfubolti 24. mars 2016 22:01
Hrafn: Eigum að skammast okkar Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld. Körfubolti 24. mars 2016 21:58
Einar Árni um Mobley: Átti líka að reka hann út af í síðasta leik Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, segir að Haukar séu betri án útlendingsins, Brandon Mobley, en Mobley var rekinn út úr húsi í leik liðanna í kvöld. Körfubolti 24. mars 2016 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 84-75 | Haukar í lykilstöðu Haukar misstu kanann sinn af velli í fyrsta leikhluta en unnu samt afar mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 24. mars 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 68-73 | Njarðvík komið yfir Njarðvík er komið í 2-1 í einvíginu við Stjörnuna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla eftir fimm stiga sigur, 68-73, í þriðja leik liðanna. Körfubolti 24. mars 2016 21:45
Stólarnir kærðu | Fer Hill í bann? Dómaranefnd KKÍ kemur saman á morgun og tekur atvikið fyrir. Körfubolti 24. mars 2016 20:33
Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. Körfubolti 24. mars 2016 18:04
Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 24. mars 2016 16:15
Finnur: Vorkenni þeim út af Kananum Chuck Garcia skoraði fjögur stig fyrir Grindavík gegn KR í kvöld. Körfubolti 23. mars 2016 22:44