Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hairston baðst afsökunar

    Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla

    KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana

    Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði

    Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sjö tíma fýluferð hjá Stólunum

    Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kjartan Atli hættur hjá Stjörnunni

    „Ég hef ákveðið að hætta að leika með meistaraflokki Stjörnunnar," sagði körfuboltamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtali sem birtist á heimasíðu Stjörnunnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Heldur sigurganga KR-inga áfram á nýju ári?

    Dominos-deild karla í körfu fer af stað í kvöld eftir jólafríið en fjórir leikir fara þá fram í tólftu umferðinni. Stórleikur kvöldsins er á milli toppliðs KR og Íslandsmeistara Grindavíkur í DHL-höllinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Elvar Már: Þurfum að vinna toppliðin

    Elvar Már Friðriksson, sem valinn var besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í Domino's-deild karla, segir að Njarðvík eigi möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í vor. Hann var ánægður með útnefninguna í dag.

    Körfubolti