Pavel ekki einn í þrennuklúbbnum Þrennuklúbbur Dominos-deildar karla í körfubolta er alíslenskur eftir leiki fimmtudagskvöldsins en þá tryggði þriðji íslenski leikmaðurinn sér aðild að klúbbnum. Þrenna telst það þegar körfuboltamaður kemst yfir tíu í þremur tölfræðiþáttum sem eru vanalega stig, fráköst og stoðsendingar þótt sumir nái því einnig stundum í stolnum boltum og vörðum skotum. Körfubolti 9. nóvember 2013 08:00
KR með fullt hús | Auðvelt hjá Njarðvík Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Njarðvík unnu þá frekar þægilega sigra á andstæðingum sínum. Körfubolti 8. nóvember 2013 14:38
Fjölgar enn í íslenska tuttugu stiga klúbbnum Íslenskir körfuboltamenn hafa fengið meiri ábyrgð í Dominos-deild karla í körfubolta á þessu tímabili eins og Fréttablaðið tók saman á dögunum. Körfubolti 8. nóvember 2013 13:30
Hann var ekki að „fíla“ sig á Íslandi Mychal Green hefur spilað sinn síðasta leik í Dominos-deildinni í körfubolta því bandaríski leikmaður Skallagríms er farinn heim. Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari Skallagríms taldi það best fyrir alla að enda samstarfið enda var kappinn óánægður á Íslandi. Körfubolti 8. nóvember 2013 11:15
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Stjarnan, Keflavík og ÍR unnu leiki sína. Körfubolti 7. nóvember 2013 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 94-79 | Stjarnan steig upp Stjörnumenn rifu sig upp í kvöld eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Þá mættu þeir spútnikliði Hauka og unnu afar mikilvægan sigur á nágrönnum sínum. Körfubolti 7. nóvember 2013 17:01
Tvöfaldur slagur Keflavíkur og Grindavíkur Það verður sannkallaður risaslagur í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta þegar Keflavík fær Grindavík í heimsókn. Körfubolti 5. nóvember 2013 14:12
Tvisvar áfram í bikarnum á sama degi Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur og leikmaður b-liðs Keflavíkur komst tvisvar sinnum áfram í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta gær. Körfubolti 4. nóvember 2013 06:00
Nýliðar Hauka slógu KFÍ út úr bikarnum í Jakanum Nýliðar Hauka komust í kvöld í sextán liða úrslit Powerade-bikars karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á KFÍ, 66-61, í hörkuleik í Jakanum á Ísafirði. Körfubolti 3. nóvember 2013 21:33
Fimm ÍR-ingar yfir tíu stigin í bikarsigri á Blikum ÍR er komið áfram í 16 liða úrslit Powerade-bikar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á 1. deildarliði Breiðabliks, 85-75, í Smáranum í dag. Körfubolti 3. nóvember 2013 18:04
Morten hefur engu gleymt - bikarleikir körfunnar í dag Dominos-deildarliðin Keflavík og Snæfelli tryggðu sér í dag sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í körfubolta en það gerðu líka 1. deildarliðin Tindastóll og Þór. 2. deildarlið ÍG sló hinsvegar út 1. deildarlið Vængja Júpíters. Körfubolti 2. nóvember 2013 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-87 | Njarðvík sló KR út úr bikarnum Leiknum er lokið með sigri Njarðvíkinga, 91-87, en liðið var sterkara á endasprettinum. Körfubolti 1. nóvember 2013 17:30
Stutt á milli stórleikjanna Njarðvík og KR mætast í Ljónagryfjunni kl. 18.00 í kvöld í 32 liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 1. nóvember 2013 08:00
Keflvíkingar áfram taplausir í karlakörfunni - úrslit kvöldsins Keflavík og Grindavík unnu örugga sigra í leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann 18 stiga sigur á Val, 94-76, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda en kanalausir Grindavíkingar unnu á sama tíma 25 stiga heimasigur á ÍR, 98-73. Körfubolti 31. október 2013 21:09
Stjörnuframmistaða bikarmeistaranna á Egilsstöðum Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir áfram í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta eftir 27 stiga sigur á b-deildarliði Hattar, 86-59, en leikurinn fór fram á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 31. október 2013 20:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 82-77 | Dominos-deild karla Haukar unnu sanngjarnan sigur á Snæfelli í eina leik kvöldsins í Dominos-deild karla. Úrslitin 82-77 í leik þar sem Haukar voru einfaldlega betri og virðast til alls vísir. Körfubolti 30. október 2013 22:00
Haukar og Snæfell mætast tvisvar á fjórum klukkutímum - frítt inn Það verður tvíhöfði í Schenkerhöllinni á Ávöllum í kvöld þegar Haukar og Snæfell mætast bæði í Domnios-deild karla og Domnios-deild kvenna í körfubolta. Það er ekki á hverjum degi sem sömu lið mætast tvisvar á fjórum klukkutímum. Körfubolti 30. október 2013 10:45
Sumum leið eins og þeir kynnu ekki neitt í körfubolta Andy Johnston er með bæði Keflavíkurliðin á toppi Dominos-deildanna í körfubolta. Falur Harðarson og félagar í stjórninni vildu fá ferska vinda inn í körfuboltann í Keflavík og sjá ekki eftir ákvörðun sinni. Körfubolti 30. október 2013 07:30
Teitur Örlygs gaf alla verðlaunapeningana sína Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnumanna í Domnios-deild karla í körfubolta, viðurkenndi það í viðtali við Sverrir Bergmann í þættinum Liðið mitt að þessi einn allra sigursælasti körfuboltamaður Íslands ætti enga hluti til minningar frá mögnuðum ferli sínum. Körfubolti 30. október 2013 06:00
Hvaðan kom hetja Keflvíkinga í gær? Gunnar Ólafsson, tvítugur körfuboltamaður uppalinn í Fjölni, sló heldur betur í gegn í gær þegar hann tryggði Keflavík 88-85 sigur á Njarðvík í frábærum Reykjanesbæjarslag í Domnios-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29. október 2013 19:15
Liðið Mitt: Teitur Örlygs og Gullgrafaraæðið í körfunni Teitur Örlygsson er þjálfari Stjörnumanna í Domnios-deild karla í körfubolta og Sverrir Bergmann ræddi við hann í þættinum Liðið Mitt þar sem Garðabæjarliðið átti sviðið. Körfubolti 29. október 2013 17:45
Tuttugu stiga menn blómstra í hverju horni Íslenskir körfuboltamenn hafa verið áberandi í stigaskori í fyrstu umferðum Dominos-deildar karla í körfu og 21 þeirra hefur rofið tuttugu stiga múrinn. Körfubolti 29. október 2013 07:45
Svakaleg sigurkarfa Gunnars í Ljónagryfjunni í kvöld Gunnar Ólafsson var hetja Keflvíkinga í Ljónagryfjunni í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna í 88-85 sigri á erkifjendunum í Njarðvík. Gunnar setti þá niður þriggja stiga körfu í horninu fyrir framan stuðningsmenn Njarðvíkur þegar aðeins 0,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 28. október 2013 22:04
Mike Cook Jr. tryggði Þór sigurinn sekúndu fyrir leikslok Þórsarar eru áfram með fullt hús í Dominos-deild karla í körfubolta eftir 100-98 sigur á KFÍ í frábærum leik í Jakanum á Ísafirði í kvöld en þar var einmitt hægt að sjá leikinn í beinni útsendingu hér á Vísi í boði KFÍTV. Körfubolti 25. október 2013 18:45
Tólfta þrenna Pavels í úrvalsdeildinni Pavel Ermolinskij átti magnaðan leik með KR í Stykkishólm í gærkvöldi en íslenski leikstjórnandinn var þá með 20 stig, 22 fráköst og 13 stoðsendingar þegar KR vann Snæfell 99-84 í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25. október 2013 18:00
Liðið mitt: Sverrir Bergmann og Justin Shouse í einn á einn Stjörnumenn eru viðfangsefni vikunnar í þættinum "Liðið mitt" á Stöð 2 Sport en í þættinum í vetur verða öll lið Dominos-deildar karla í körfubolta heimsótt. Þriðji þáttur seríunnar verður sýndur í kvöld. Körfubolti 25. október 2013 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 87-113 ÍR-ingar tóku á móti Haukum í 3. umferð Domino's-deildar karla í körfubolta í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 24. október 2013 21:15
Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Körfubolti 24. október 2013 21:09
KR-ingar þurfa engan Kana þegar þeir hafa Pavel KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Körfubolti 24. október 2013 20:49
KR-ingar kanalausir í Hólminum í kvöld - Atupem fann sér annað lið Bandaríski framherjinn Shawn Atupem hefur spilað sinn síðasta leik með KR í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta staðfesti Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR í samtali við Karfan.is í kvöld. Körfubolti 24. október 2013 18:45