
Sjúk í leðurjakka
Þóra Tómasdóttir, einn umsjónarmanna Ópsins í Sjónvarpinu, hefur loksins fundið hinn eina sanna leðurjakka -- í annað sinn.
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Þóra Tómasdóttir, einn umsjónarmanna Ópsins í Sjónvarpinu, hefur loksins fundið hinn eina sanna leðurjakka -- í annað sinn.
Pastellitir, efnismeiri buxur og minni brjóstahaldarar.
Aðallitirnir í nýju línunni frá Estée Lauder eru hráir en kvenlegir.
Clarins fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir
Þessi frægi hönnuður er virtur í tískuheiminum.
Verslunin Fat Face er komin til að vera. Svokallaðar lífsstílsvörur eru í fyrirrúmi.
Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum.
Glansandi ljósar varir er málið í vor og sumar.
GAP hefur rekið skipt Söruh Jessicu Parker út fyrir breska söngkonu.
Usher fylgir í fótspor samferðarmanna sinna.
Ný snyrtivörulína frá Bourjois.
Verslunin Fat Face verður opnuð í dag á fyrstu hæð Kringlunnar þar sem verslunin Jón Indíafari var áður.
Toronto er heimili tískunnar þessa vikunnar.
Glæsileikinn ræður ríkjum í GK þar sem vorvörurnar streyma inn.
Rokkarinn gerir sitt til að hjálpa fátækum þjóðum.
Bergþór Bjarnason skrifar frá París.
Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um.
Þótt Dolce & Gabbana hafi slitið sambandi sínu í einkalífinu heldur samstarf þeirra áfram.
Gallabuxnapils koma alltaf aftur og aftur. Nú eiga þau að vera knallstutt.
Dýraverndunarsinnar eru á móti loðfeldum Jennifer Lopez.
Það er alltaf jafn vinsælt að bregða á leik og skipuleggja skemmtilega leiki í brúðkaup sem brúðhjónin og veislugestir geta notið.
Stafræna prentsmiðjan hannar og prentar boðskortin fyrir stóra daginn.
Brúðarvöndurinn og brúðartertan eiga sér langa sögu.
Þegar halda á veislu þarf að huga að mörgu en eitt af því mikilvægasta er samt að velja salinn vel.
Brúðargreiðslan fylgir tíðarandanum en verður þó að vera sígild til að brúðkaupsmyndin eldist vel. Það er álit Þórdísar Örlygsdóttur, sveins á Hársnyrtisnyrtistofu Dóra við Langholtsveg, sem leggur sig fram um að gera brúðirnar sem glæsilegastar.
Nýju N°7 glossin klessast síður.
Tískuvikurnar hafa nú runnið sitt skeið og tíska næsta hausts ætti að vera fólki ljós.
HCF eru ein stærstu samtök hársnyrta í heiminum en nýverið héldu samtökin sýningu í Carrousel du Louvre í Louvre-safninu í París þar sem vor- og sumartískan í hári var sýnd ásamt hátískufötum og förðun.
Upplausn ríkir hjá tískurisanum þótt salan sé meiri en áður.
Skemmtilegir skór í Bossanova.