Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Reykjavík sumarið 2013

Sólin hefur verið frekar spör á geisla sína í borginni í sumar. Góðir dagar hafa komið inn á milli. Skin og skúrir eins og í lífinu sjálfu. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferð og flugi eins og endranær og náðu víða smellnum myndum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga

"Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kynþokkafull sundföt fyrir konur með línur

"Mér fannst vanta vandaðan og kynþokkafullan sundfatnað fyrir konur í stærðum 12 til 26. Það sem ég hafði rekist á var að mínu mati ömmulegt og gamaldags. Ég ákvað því að skella mér í heljarinnar rannsóknarvinnu sem síðar skilaði mér fyrstu sundfatalínunni minni,“ segir Katrín Sylvía Símonardóttir.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Að vinna fyrir Topshop var mjög mikilvægt fyrir mig

Hún er ekki einungis fögur og ljúfari en allt. Saga Sig er einnig hrífandi ungur tískuljósmyndari á hraðri uppleið í bransanum. Lífið ræddi við Sögu um uppvöxtinn á sögufrægum stöðum, búsetuna í London, sambandsslitin og hinn brennandi áhuga á að láta drauma sína tætast.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stílisti gerir góða hluti á tískuvikunni í Kaupmannahöfn

"Ég er að sjá um útsetningu tískusýningar grænlenska fatahönnuðarins Bibi Chemnitz, sem sýnir í ráðhúsinu í kvöld. Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni hér í Kaupmannahöfn og hún hefur fengið svakalega mikla athygli,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem tekur þátt í tískuvikunni þessa stundina.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hvor er flottari?

Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Dóttirin var í lífshættu

Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Blúndukjóll sem segir sex

Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig.

Tíska og hönnun