Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Ákveðinn heiður en frekar undarlegt

Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ég er ekki díva

Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sjáðu muninn - falleg kvöldförðun

Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tískuáhuginn er áunninn sjúkdómur

Guðmundur Jörundsson og Svala Björgvinsdóttir eru best klædda fólk ársins sem er að líða. Svala er búsett í Los Angeles þar sem litagleðin er við völd en Guðmundur hannar herrafatnað úr hnausþykku tvídefni. Þau ræddu tískuáhuga sinn við Fréttablaðið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Orðin fín fyrir jólin

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var mynduð á leið sinni af hárgreiðslustofunni í gær þar sem hún lét laga hár sitt fyrir hátíðarnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þetta er piparsveinaíbúð í lagi

Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Glæsileikinn var allsráðandi

Það voru ekki bara keppendur Ungfrú Alheims sem geisluðu af fegurð á keppninni sjálfri heldur vöktu, dómarar, kynnar og gestir margir hverjir mikla athygli fyrir glæsileika.

Tíska og hönnun