Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Guðný María gefur út jólalag

„Þetta lag eftir mig er samið til barna minna fjögurra þeim Jóhönnu, Gunnari, Arnþóri og Sigríði. Við höfum ekki fengið að halda saman jólin síðan 1997,“ segir Guðný María Arnþórsdóttir sem er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu

Lífið
Fréttamynd

BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag

Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni.

Erlent
Fréttamynd

„Að missa svona hjartans stundir er mjög erfitt“

Sycamore Tree gefur út á miðnætti í kvöld nýtt lag á helstu efnisveitum, en það er nú þegar komið í spilun á Youtube. Lagið kallast Picking fights and pulling guns og er með „kántrý“ ívafi. Þau Gunni Hilmarsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir bíða spennt eftir að geta haldið tónleika saman aftur en ný plata er væntanleg frá þeim í næsta mánuði.

Tónlist
Fréttamynd

„Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“

Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja.

Tónlist
Fréttamynd

Jólalögin eru komin í loftið

Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. 

Lífið
Fréttamynd

Gunnar lofaði flúri

Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta.

Lífið
Fréttamynd

Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til

Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn!

Makamál
Fréttamynd

Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með

„Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi.

Tónlist