Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni

Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld.

Tónlist
Fréttamynd

Ed Sheeran farinn í frí

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju.

Tónlist
Fréttamynd

Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum

Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Jól