Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Raftvíeyki sem varð til við fæðingu

Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur.

Tónlist
Fréttamynd

Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt?

Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir.

Lífið
Fréttamynd

Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer

Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina.

Lífið
Fréttamynd

Neon-gul finnsk poppstjarna

Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit.

Tónlist
Fréttamynd

Ástin og borgin sterk áhrif

Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar.

Tónlist
Fréttamynd

Sura með spánnýja breiðskífu

Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl.

Tónlist
Fréttamynd

Hlaðborð fyrir tónlistarnördin

ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram.

Lífið