Tónlist Kaleo spiluð á 50 útvarpsstöðvum Söngvari Kings of Leon fór fögrum orðum um Kaleo og sagðist oft hafa heyrt í henni í bandarísku útvarpi. Lagið All the pretty girls spilað víða um Bandaríkin. Tónlist 15. ágúst 2015 09:00
Nýtt lag frá Steinari: "Er um sérstaka reynslu sem ég lenti í“ Tónlistamaðurinn Steinar frumsýnir hér á Vísi nýtt tónlistarmyndband við lagið Don't Know. Tónlist 14. ágúst 2015 16:46
Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Tónlist 14. ágúst 2015 16:00
Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. Tónlist 14. ágúst 2015 08:00
„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Kings of Leon halda sem stendur tónleika í Höllinni og ætla niður í bæ að þeim loknum. Tónlist 13. ágúst 2015 21:56
Annasamt ár hjá Björk Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu. Tónlist 13. ágúst 2015 14:00
Jazz systur með tónleika Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst. Tónlist 13. ágúst 2015 11:00
Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. Lífið 11. ágúst 2015 09:30
Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands Á fimmtudaginn mun Kings of Leon halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Nýju-Laugardalshöllinni. Hljómsveitin hefur ýmsar sérþarfir varðandi búningsherbergin. Lífið 10. ágúst 2015 07:30
Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. Tónlist 9. ágúst 2015 10:00
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. Tónlist 8. ágúst 2015 08:30
Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. Tónlist 7. ágúst 2015 09:30
Reggí tekur yfir Gamla bíó Heimsþekktur reggílistamaður, Rocky Dawuni, er væntanlegur til landsins í lok þessa mánaðar. Tónlist 7. ágúst 2015 09:00
Íslensk gospeltónlist í útrás vestur um haf Reykjavík Gospel Company kemur fram á stærðarinnar gospelhátíð sem fram fer í Alabama Bandaríkjunum. Deilir sviði með sjöföldum Grammy-verðlaunahafa. Tónlist 7. ágúst 2015 08:30
Glænýtt myndband frá Of Monsters and Men Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Empire sem má finna á plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní hér á landi. Lífið 6. ágúst 2015 16:00
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. Lífið 6. ágúst 2015 12:00
Fagna útgáfu Destrier Agent Fresco efnir til hlustunarteitis í Bíói Paradís í kvöld. Lífið 6. ágúst 2015 10:00
Lára Rúnars heldur af stað í tónleikaferð Tónlistarkonan spilar á þrennum tónleikum á Vestfjörðum og ætlar að enda tónleikaferðina á Húrra í Reykjavík. Hún hefur leik á Melrakkasetrinu í Súðavík. Lífið 6. ágúst 2015 09:30
Glampandi fagur kontrabassi í glugga Heimildamyndin Latínbóndinn sem fjallar um tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson verður sýnd í Bíó Paradís næstkomandi þriðjudag. Lífið 6. ágúst 2015 09:00
Búin að koma sér vel fyrir í LA Hljómsveitin Steed Lord er að gera góða hluti í Los Angeles en hljómsveitarmeðlimirnir hafa verið búsettir þar í sex ár. Lífið 6. ágúst 2015 08:30
Mjög erfitt að fylla skarð Bjarkar á Airwaves Aðstandendur Iceland Airwaves leita allra leiða til að fylla það skarð sem Björk skilur eftir sig á hátíðinni. Lífið 6. ágúst 2015 08:00
Sigur Rós tekur upp í hljóðveri í New York Hljómsveitin vinnur um þessar mundir með Grammy-verðlaunahafanum John Congleton að nýju efni. Ferlið er á frumstigi en sveitin gaf síðast út plötu 2013. Lífið 6. ágúst 2015 07:00
Allt frá barnahjali yfir í náttúruupptökur Kammerhópurinn Nordic Affect sendir frá sér nýja plötu sem hefur nú þegar fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. Tónlist 5. ágúst 2015 08:00
Suður-Ameríka vill aðstoð í útflutningi Mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu sendi Útón bréf og óskar þar eftir ráðleggingum í uppbyggingu á tónlistarskrifstofu og útflutningi á tónlist. Lífið 1. ágúst 2015 08:00
Var búinn að missa trúna á mér sem tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson sendir frá sér sína fyrstu plötu undir nafninu Bigital í vikunni en hún ber nafnið 10 short stories. Tónlist 31. júlí 2015 10:00
Einkabátur fenginn fyrir unglömbin Hljómsveitin AmabaDama leikur á fimm tónleikum um helgina og siglir á einkabát með Nýdönsk og Jóni Jóns. Tónlist 31. júlí 2015 08:30
Spila með grímur og láta tónlistina tala Vaginaboys koma alltaf fram með grímu og hafa verið vinir frá því í grunnskóla. Þeir eiga nóg af efni í pokahorninu og ætla að gefa út breiðskífu, vínilpötu og kassettu. Tónlist 31. júlí 2015 08:00
Nýtt lag og textamyndband frá Diktu We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni. Tónlist 30. júlí 2015 15:00
Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu Hljómsveitin My Brother Is Pale gefur í dag út lagið Fields/I Forgot af væntanlegri plötu sinni, Battery Low, sem jafnframt er fyrsta breiðskífa sveitarinnar. Lífið 30. júlí 2015 11:30