Frost að fimmtán stigum en gæti sést í rauðar tölur á morgun Líkt og verið hefur er norðlæg átt yfir landinu og verður víða léttskýjað sunnan- og vestantil. Reikna má með éljum um landið norðaustanvert, en léttir smám saman til þar þegar líður á daginn. Veður 15. mars 2023 07:12
„Afbrigðilegt“ kuldakast og fordæmalaust frá 1951 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir kuldakastið síðustu daga „afbrigðilegt“ og fordæmalausir frá 1951. Útlit er fyrir að morgundagurinn verði tíundi dagurinn í röð þar sem hitinn í Reykjavík fer ekki yfir frostmark. Innlent 14. mars 2023 11:12
Áfram norðlæg átt í vændum Áfram er norðlæg átt í vændum og verður vindur víða á bilinu átta til þrettán metrar á sekúndu. Hvassari vindstrengir geta látið á sér kræla við austurströndina. Frost verður á bilinu átta til fimmtán stig í dag. Veður 14. mars 2023 07:15
Fjöldi manna í vandræðum á fjallvegum austanlands Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið við störf í dag á fjallvegum austanlands og aðstoðað fjölda manns sem komust ekki leiðar sinnar sökum veðurs. Innlent 13. mars 2023 17:03
Varar við erfiðum akstursskilyrðum á Austurlandi Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar við erfiðum akstursskilyrðum á austanverðu landinu í dag. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi fram á kvöld. Veður 13. mars 2023 10:00
Norðanátt og frost að fjórtán stigum Veðurstofan reiknar með áframhaldandni norðanátt á á landinu í dag, víðast hvar átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 13. mars 2023 07:14
Gul viðvörun á Suðausturlandi Gul veðurviðvörun verður á Suðausturlandi á morgun. Viðvörunin tekur gildi klukkan 11. Innlent 12. mars 2023 21:37
Allt að 22 stiga frost í dag Frost verður allt á bilinu 6 til 22 stig í dag. Ekkert lát virðist ætla að verða á kuldakastinu sem hefur bitið síðustu daga. Veður 12. mars 2023 10:33
Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Í morgun kl. 7:02 varð jarðskjálfti af stærðinni 3,1 í vestanverðum Mýrdalsjökli. Innlent 11. mars 2023 16:08
Mesta frost frá árinu 1998 Mesta frost í Reykjavík í marsmánuði frá árinu 1998 mældist í morgun þegar frost fór niður í - 14,8°C. Innlent 11. mars 2023 12:06
Áfram kalt, dálitil él norðantil og bjart sunnan heiða Norðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga og má reikna með dálitlum éljum á norðanverðu landinu en yfirleitt bjart sunnan heiða. Veður 10. mars 2023 07:12
Garðyrkjubændur undirbúa vorið inn í hlýjunni Á sama tíma og landsmenn þurfa að sætta sig við frost og kulda úti þessa dagana, þá nýtur starfsfólk garðyrkjustöðva þess að fá að vera inn í hlýjunni og undirbúa blómin fyrir vorið. Innlent 9. mars 2023 20:30
Áfram norðlæg átt og frost að tíu stigum Norðlægar áttir verða ríkjandi á landinu næstu daga og má reikna með norðan og norðaustan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag. Búist er við éljum fyrir norðan og austan en úrkomulítið sunnan heiða. Veður 9. mars 2023 07:06
Ekkert lát á köldum norðlægum vindi Ekkert lát er á köldum norðlægum áttum og stefnir í mjög kalda daga yfir helgina, einkum inn til landsins. Veður 8. mars 2023 07:15
Samfellt kuldakast í vændum Búast má við áframhaldandi kuldakasti fram yfir næstu helgi að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Hann segir kalda loftið sem landinn finnur nú fyrir vera hreinræktað heimskautaloft. Veður 7. mars 2023 19:49
Útlit fyrir einsleitt veður næstu daga Næstu daga er útlit fyrir fremur einsleitt veður þar sem norðlægar áttir verða ríkjandi og éljagangur fyrir norðan og austan. Þá verður yfirleitt þurrt og lengst af bjart veður annars staðar. Veður 7. mars 2023 07:22
Frost að níu stigum í dag og hvessir á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri og fremur hægri átt í dag, éljum, einkum norðaustan- og austanlands, en yfirleitt léttskýjuðu sunnan- og vestantil. Veður 6. mars 2023 07:12
Rólegt veður í dag og áfram hæglætis veður á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir rólegu veðri í dag með hægri, breytilegri átt og þurrt að kalla. Þó verða stöku skúrir sunnan- og vestantil á landinu. Veður 3. mars 2023 07:36
Dálítil væta og hiti að níu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda á norðanverðu landinu í dag, en annars hægari vindi. Veður 2. mars 2023 07:18
Suðlægt átt, bjart og hvasst með fjöllum norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, fimm til tíu metrum á sekúndu á sunnanverðu landinu, en tíu til fimmtán metrum á sekúndu fyrir norðan og jafnvel hvassara í vinstrengjum við fjöll. Veður 1. mars 2023 07:18
Snýst í suðvestanátt eftir hádegi með skúrum eða slydduéljum Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði suðlæg átt, átta til fimmtán metrar á sekúndu, í dag með rigningu eða súld á sunnan- og vestanverðu landinu. Reikna má með það verði hægari og bjart að mestu austan- og norðaustantil. Veður 28. febrúar 2023 07:09
Von á norðurljósaveislu í kvöld Geimveðursetur NOAA í Boulder í Colorado hefur undanfarin sólarhring sent frá sér fjölmargar tilkynningar um nokkuð öflugan sólstorm inn í segulsvið jarðar. Von er á kraftmikilli norðarljósasýningu í kvöld. Innlent 27. febrúar 2023 18:25
Mild suðlæg átt í kortunum Spáð er mildri suðlægri átt á landinu í dag, viða fimm til þrettán metrar á sekúndu. Búast má við súld eða dálítilli rigningu á köflum en þurru og björtu veðri á norðaustanverðu landinu. Veður 27. febrúar 2023 07:49
Veðrið stríðir skíðaþyrstum fjölskyldum í miðju vetrarfríi Tvö vinsælustu skíðasvæði landsins eru lokuð í dag vegna veðurs á sama tíma og flestar fjölskyldur landsins eru í vetrarfríi en mikil hlýindi eru á landinu öllu. Forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli segir lægðirnar hafa verið fullmargar það sem af er ári. Rekstrarstjóri skíðasvæða Bláfjalla segir veturinn hafa verið svakalegan. Báðir eru þó bjartsýnir, ekki síst fyrir páskana. Innlent 26. febrúar 2023 15:00
Metdagur í gær en tuttugu metrar í kortunum Metfjöldi heimsótti Hlíðarfjall á Akureyri í gær. Vetrarfrí í skólum standa yfir og höfðu fjölmargir skíðaáhugamenn lagt leið sína norður. Hvessa tók í dag og loka þurfti skíðasvæðinu snemma. Gert er ráð fyrir áframhaldandi suðvestanátt á morgun. Innlent 25. febrúar 2023 17:56
Stormur á Norðurlandi og varað við grjóthruni Í dag er spáð sunnan hvassviðri og stormi norðvestantil á andinu, einkum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum framan af degi. Vegagerðin varar við grjóthruni og brotholum á vegum. Veður 25. febrúar 2023 09:53
Brúnni lokað og bræður læstir inni Íbúar á Hólmi við Suðurlandsveg komast hvorki lönd né strönd nema á „35 tommu breyttum jeppum“ eftir að brúnni yfir Hólmsá hjá Geithálsi var lokað í dag. Íbúi kveðst hafa gert yfirvöldum viðvart og hefur áhyggjur af matarbirgðum og sjúkraflutningi. Innlent 24. febrúar 2023 19:10
Stefnir í storm á Snæfellsnesi og á Vestfjörðum Landsmenn mega búa sig undir að það bæti hægt í vind í dag og verði sunnan átta til þrettán metrar á sekúndu um hádegi og fimmtán til 23 metrar á sekúndu um miðnætti. Hvassast verður í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi og á Vestfjörðum. Veður 24. febrúar 2023 06:48
Skúrir í flestum landshlutum og rauðar tölur Veðurstofan reiknar með vestlægri átt í dag þar sem víða verður strekkingur. Spáð er skúrum í flestum landshlutum en sumsstaðar slydduéljum eða éljum um norðanvert landið og þurrt suðaustanlands. Veður 23. febrúar 2023 07:04
Lægð nálgast og bætir í vind í kvöld Vindur er nú að ganga niður fyrir austan og fyrri part dags verður tiltölulega rólegt veður víðast hvar, stöku él og frost á bilinu núll til átta stig. Veður 22. febrúar 2023 07:25