Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. 29.11.2018 15:00
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29.11.2018 13:00
Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári. 26.11.2018 14:43
Sjáðu heimildarþátt HBO um einvígi Tiger og Phil Milljarðaeinvígi Tiger Woods og Phil Mickelson verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld. 23.11.2018 13:00
Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15.11.2018 09:15
Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14.11.2018 11:48
Leikið í Vestmannaeyjum klukkan 18.00 Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 5.11.2018 14:02
Enski boltinn ekki áfram á Stöð 2 Sport frá og með næsta hausti Frá og með haustinu 2019 verður ekki sýnt frá ensku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sýn hf. 2.11.2018 15:38
Gylfi: Þurfum að vinna leiki aftur Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í leikslok eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA. 15.10.2018 21:06
Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 15.10.2018 20:57