Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00