Sprengjumaðurinn í Texas skildi eftir sig myndband Myndbandið virðist hafa verið tekið upp á síma nokkrum klukkustundum áður en lögregla komst á sporið og hóf eftirförina. 22.3.2018 08:58
Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22.3.2018 08:22
Finnar hamingjusamasta þjóð heims Íslendingar eru fjórða hamingjusamasta þjóðin samkvæmt Heimshamingjuskýrslu Sameinuðu þjóðanna. 15.3.2018 08:52
Lögsækja framleiðendur leikrits eftir bók Harper Lee Dánarbú Harper Lee, skáldkonunnnar sem skrifaði eina áhrifamestu skáldsögu tuttugustu aldar, To Kill a Mockingbird, hefur lögsótt framleiðendur leikrits sem verið er að gera upp úr bókinni á Broadway. 15.3.2018 08:49
Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. 13.3.2018 08:30
Fimm létust í þyrluslysi í New York Fimm létust þegar þyrla hrapaði í Austurá, eða East River í New York borg seint í gærkvöldi. 12.3.2018 06:55
Stuðningur við takmarkanir á byssueign komi ekki til greina Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum segja ekki koma til greina að samtökin styðji við einhverskonar takmarkanir á byssueign í Bandaríkjunum. 26.2.2018 11:45
Herinn bjargaði tugum stúlkna frá Boko Haram Boko Haram samtökin í Nígeríu rændu á dögunum hundrað börnum. 22.2.2018 08:47
Hætti við fund með fulltrúum Norður-Kóreu á síðustu stundu Útlit var fyrir það um tíma, að Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna, myndi hitta sendinefnd Norður-Kóreu á fundi 21.2.2018 08:31