Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá framgangi rannsóknarinnar á andláti ungrar konu á Selfossi á dögunum. 5.5.2023 11:32
Allt með kyrrum kjörum í Mýrdalsjökli Skjálftahrinan sem hófst í gærmorgun í Mýrdalsjökli virðist vera afstaðin en skjálftakort Veðurstofu Íslands sýnir aðeins einn lítinn skjálfta á svæðinu frá miðnætti. 5.5.2023 07:15
Átta látnir í annarri skotárásinni í Serbíu á tveimur dögum Átta eru látnir og tíu særðir eftir skotárás í Serbíu í gærkvöldi. Þetta er önnur skotárásin í landinu á jafnmörgum dögum en í fyrradag létust átta nemendur og öryggisvörður í barnaskóla í höfuðborginni Belgrad. 5.5.2023 07:05
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í jarðeðlisfræðingi hjá Veðurstofunni um hina kröftugu skjálftahrinu sem hófst í Kötlu í morgun. 4.5.2023 11:29
Gæsirnar mun færri en í venjulegu ári Mun færri gæsir virðast hafa lagt leið sína hingað til lands í vor en í venjulegu ári, í það minnsta á Suðausturlandi 4.5.2023 09:07
Rússar gerðu árásir á úkraínskar borgir í morgun Sprengingar hafa heyrst víða um Úkraínu í nótt og í morgun, degi eftir að Rússar sökuðu Úkraínumenn um að gera drónaárás á Kreml í Moskvu. 4.5.2023 07:11
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með heimsókn Volódómírs Selenskís Úkraínuforseta til Finnlands. 3.5.2023 11:35
Dregur úr frelsi fjölmiðla um allan heim Fjölmiðlar eiga undir högg að sækja í fleiri ríkjum nú um stundir en nokkru sinni áður ef marka má árlega skýrslu um frelsi fjölmiðla. 3.5.2023 07:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá átaki sem stjórnvöld ætla að ráðast í til að efla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu. 2.5.2023 11:36
Rúmlega hundrað lögreglumenn særðust í Frakklandi Rúmlega hundrað lögreglumenn eru slasaðir eftir mikil mótmæli í Frakklandi í gær, fyrsta maí. 2.5.2023 07:20