Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hundrað grömmum of þung og fær því ekki medalíu

Vinesh Phogat átti að berjast um gullverðlaun í glímu á Ólympíuleikunum í kvöld en reyndist hundrað grömmum of þung þegar hún var vigtuð í morgun. Hún var samstundis dæmd úr leik og fær ekki silfurverðlaun.

Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn

Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons.

Ólympíufarar selja gullsímana á Ebay

Allir keppendur á Ólympíuleikunum fengu gefins gullhúðaðan Samsung síma og sumir þeirra reyna nú að selja sinn á Ebay fyrir meira en milljón króna.

Sjá meira