Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. 6.8.2024 15:31
Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. 6.8.2024 14:55
Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 6.8.2024 14:45
Kærður fyrir kynferðisbrot og rekinn af Ólympíuleikunum Hlaupaþjálfarinn Rana Reider hefur misst réttindi til að þjálfa á Ólympíuleikunum eftir að þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot. 6.8.2024 14:30
Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. 6.8.2024 13:00
Ormar í matnum í Ólympíuþorpinu Aftur heyrist úr Ólympíuþorpinu að maturinn sé óviðunandi. Íþróttafólk hefur kvartað mikið yfir skort á kjöti, því hefur verið gefinn fiskur í staðinn en nú segir Adam Peaty að þar finnist ormar. 6.8.2024 12:15
Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. 6.8.2024 12:01
Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6.8.2024 10:00
Sussandi áhorfendur trufluðu Biles þegar hún vann silfrið Simone Biles tókst ekki að enda Ólympíuleikana á gullverðlaunum og segir áhorfendur í salnum hafa haft mikil áhrif á sig í keppninni. 6.8.2024 09:10
Stóð ekki við loforðið um að hætta að hlaupa og vann gullverðlaun á ÓL Keely Hogkinson lofaði sjálfri sér að hún væri hætt í hlaupum þegar hún gekk af brautinni á HM í Búdapest í fyrra. Hún stóð ekki við það og vann gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í gær. 6.8.2024 08:50