Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. 12.7.2024 23:01
„Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. 12.7.2024 22:32
Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. 12.7.2024 21:45
ÍR á góðu skriði og með öruggan sigur gegn Grindavík ÍR vann 3-0 gegn Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Þetta var fimmti leikur ÍR í röð án taps, þeir tóku fram úr Grindavík með sigrinum og færðu sig upp í fjórða sæti. 12.7.2024 21:36
Heimsmeistararnir töpuðu óvænt gegn Tékklandi Ríkjandi heimsmeistarar í kvennafótbolta, Spánn, töpuðu mjög svo óvænt gegn Tékklandi í dag. Þetta var fyrsta tap Spánverjanna og fyrsta sigur Tékkanna í undankeppni Evrópumótsins. 12.7.2024 20:50
Myndasyrpa úr sögulegum sigri Íslands gegn Þýskalandi Ísland vann hreint ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð, sem fer fram í Sviss á næsta ári. 12.7.2024 18:51
Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. 12.7.2024 18:35
Austurríki með sigur sem skilar þeim engu öðru en ánægju Austurríki vann 3-1 gegn Póllandi í undankeppni Evrópumótsins. Þjóðirnar tvær eru með Íslandi og Þýskalandi í riðli en eiga hvorugar möguleika á að komast upp úr riðlinum. 12.7.2024 17:58
Sancho sættist við Ten Hag og er mættur aftur á æfingar Erik Ten Hag og Jadon Sancho grófu stríðsöxina og leikmaðurinn hefur snúið aftur til æfinga með Manchester United. 12.7.2024 17:30
Klopp harðneitaði að hefja viðræður en er enn á blaði Bandaríkjanna Gregg Berhalter var rekinn af bandaríska knattspyrnusambandinu í gær. Strax var haft samband við Jurgen Klopp sem harðneitaði að hefja viðræður en bandaríska knattspyrnusambandið telur sig geta sannfært hann. 12.7.2024 07:01