Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“ Stjörnur enska boltans, núverandi og fyrrverandi eru yfir sig hrifnir af vörum frá íslenska fataframleiðandanum 66 norður. Bergur Guðnason, hönnuður hjá 66 norður útvegaði nú nýverið leikmanni stórliðs Arsenal íslenskri hönnun og sá lét ánægju sína skírt í ljós á samfélagsmiðlum svo eftir því var tekið. 6.4.2024 08:01
Bronny James skráir sig í nýliðaval NBA deildarinnar Bronny James, sonur NBA goðsagnarinnar LeBron James ætlar sér að vera á meðal leikmanna í komandi nýliðavali NBA deildarinnnar. 6.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. 6.4.2024 06:01
Sjáðu myndirnar: Íslendingarnir spiluðu við ótrúlegar aðstæður Íslendingalið Lyngby þurfti að sætta sig við jafntefli og eitt stig frá leik sínum gegn OB í úrslitakeppni neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var við afar erfiðar aðstæður. 5.4.2024 23:30
Aron lyfti deildarmeistaratitlinum í Kaplakrika í kvöld Lið FH fékk afhentan deildarmeistaratitil Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir sigur á KA, 32-22 í lokaumferð deildarinnar. Úrslitakeppnin tekur nú við. 5.4.2024 22:13
Hákon og Lille lyftu sér upp í Meistaradeildarsæti Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson, var í byrjunarliði Lille og lék nær allan leikinn er liðið vann mikilvægan 3-1 sigur á Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2024 21:45
Stór tíðindi úr Víkinni: Nadía ekki lengur leikmaður Víkings Nadía Atladóttir er ekki lengur leikmaður Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur. Þetta staðfesta bæði Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sem og Nadía sjálf í samtali við Vísi. 5.4.2024 21:02
Ísak Snær á láni til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til Bestu deildar liðs Breiðabliks frá norska úrvalsdeildarfélaginu Rosenborg út komandi leiktíð í Bestu deild karla. Þetta staðfestir Breiðablik í færslu á samfélagsmiðlum. 5.4.2024 20:38
Þær þýsku sluppu með skrekkinn í kvöld: Mæta Íslandi næst Þýskaland slapp heldur betur með skrekkinn gegn nágrönnum sínum í Austurríki í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin eru með Íslandi í riðli og er óhætt að segja að Þjóðverjarnir hafi lent í kröppum dansi í kvöld en höfðu þó á endanum 3-2 sigur. Þýskaland og Ísland mætast svo á þriðjudaginn kemur í uppgjöri efstu liða riðilsins. 5.4.2024 20:24
Elliði Snær fór mikinn í Íslendingaslagnum Elliði Snær Vignisson átti stórleik og skoraði átta mörk fyrir Gummersbach er liðið hafði betur gegn HBW Balingen í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 33-25 sigur Gummersbach 5.4.2024 19:30