Kveðja Gylfa Þór sem er á leið í Val Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem að greint er frá því að Gylfi Þór Sigurðsson muni ekki snúa aftur til félagsins er hann hefur jafnað sig á meiðslum. Gylfi Þór er við það að skrifa undir samning við Bestu deildar lið Vals. 14.3.2024 08:39
Sex handteknir í sérstakri aðgerð lögreglunnar á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið sex manns í tengslum við innbrot á heimilum þekktra og auðugra einstaklinga í höfuðborginni Madríd. 13.3.2024 16:31
Kennedy vill NFL leikstjórnanda sem varaforsetaefni sitt Robert F. Kennedy yngri, óháður frambjóðandi til embættis forseta Bandaríkjanna, er sagður hafa viðrað þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers eða hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. 13.3.2024 16:00
Klopp skaut niður sögusagnir: „Hann er ekki heimskur“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var spurður út í sögusagnir á blaðamannafundi í dag þess efnis að nýr framkvæmdastjóri knattspyrnumála hjá félaginu, Michael Edwards hafi beðið hann um að halda áfram sem knattspyrnustjóri Liverpool að loknu yfirstandandi tímabili. Þjóðverjinn, sem hefur gefið það út að yfirstandandi tímabil sé hans síðasta hjá Liverpool, var fljótur að skjóta þær sögusagnir niður. 13.3.2024 15:31
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13.3.2024 13:10
Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 13.3.2024 13:01
Stal senunni en vill meira Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kappaksturinum um síðastliðna helgi er óhætt að ungstirnið Oliver Bearman hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnishelgi í Formúlu 1. 13.3.2024 12:01
Berst fyrir eigin lífi eftir að hafa bjargað lífi foreldra sinna Mark Coleman, meðlimur í frægðarhöll UFC-sambandsins, berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa hlotið slæma reykeitrun í kjölfar þess að hafa drýgt mikla hetjudáð og bjargað móður sinni og föður út úr brennandi húsi. 13.3.2024 10:26
„Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. 13.3.2024 09:56
„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. 12.3.2024 23:31