Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann vel­kominn: „Sigur­vilji í æðum hans“

Guð­jón Þórðar­son, einn sigur­sælasti þjálfari ís­lenskrar fót­bolta­sögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunn­laugs­son, þjálfarann titla­óða sem á dögunum jafnaði met Guð­jóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun.

Kær­komin þróun hafi átt sér stað með inn­komu Arnórs

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Arnór Sigurðs­son, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnis­leikjum með enska B-deildar liðinu Black­burn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomas­son, er afar á­nægður með inn­komu Arnórs í liðið en vill þó fara var­lega af stað með hann.

Gunnar Kol­beinn snýr aftur í hringinn

Hnefa­leika­kappinn Gunnar Kol­beinn, sem er aldrei kallaður annað en Kolli, snýr aftur í hringinn þann 30. Septem­ber í Sofi­ensa­le í Vínar­borg þar sem hann mætir Michael Bassett frá Eng­landi.

Sjá meira