Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Magnaður Andri Lucas lætur til sín taka hjá Lyng­by

Það er ó­hætt að segja að ís­lenski sóknar­maðurinn Andri Lucas Guð­john­sen hafi farið vel af stað með danska úr­vals­deildar­fé­laginu Lyng­by. Andri raðar inn mörkum þessi dægrin fyrir fé­lagið.

Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna sím­tala Arnars

Á­frýjunar­dóm­stóll KSÍ hefur komist að þeirri niður­stöðu að sekta Knatt­spyrnu­deild Víkings Reykja­víkur um 250 þúsund krónur vegna hátt­semi Arnars Gunn­laugs­sonar, þjálfara karla­liðs fé­lagsins, sem var í sam­bandi við starfs­lið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leik­bann.

Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester

Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis.  

Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið

Jessi­ca Hawkins ók fyrir For­múlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ung­verja­landi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan For­múlu 1 mótaraðarinnar.

Meiðsli Rice ekki talin alvarleg

Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. 

Sjá meira