fréttamaður

Berghildur Erla Bernharðsdóttir

Berghildur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óttast að meðferðarstarf SÁÁ fari 30 ár aftur í tímann

Forstjóri sjúkrahússins á Vogi segir vel koma til greina að draga uppsögn sína til baka hjá stofnuninni. Yfirlæknir óttast að meðferðarstarf þar fari 30 ár aftur í tímann verði núverandi framkvæmdastjórn og formaður enn við stjórnvölinn. 

Víða skert starfsemi í grunnskólum

Margar ástæður liggja fyrir því að víða er skert starfsemi í grunnskólum að sögn formanns Skólastjórafélagsins. Tveir grunnskólar hafa þurft að loka vegna kórónuveirufaraldursins. 

Enginn við­búnaður í Veróna vegna Ís­lendinga­hópsins

Ríflega sjötíu manns fljúga með Icelandair frá Veróna á Ítalíu til Íslands í dag. Öll Ítalía er nú skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar og hefur verið gripið til ýmissa ráðstafana hér á landi vegna komu hópsins.

Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit

Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni

Sjá meira