Útgöngubann sett á í Bretlandi Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, kynnti í ávarpi sínu í kvöld víðtækar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. 23.3.2020 20:54
Óhreinsað skólp fer nú út í sjó eftir að Reykvíkingar hunsuðu tilmæli Hreinsistöð fráveitu við Klettagarða er nú óstarfhæf og fer óhreinsað skólp í sjó. Að sögn Veitna er ástæðan gríðarlegt magn af blautklútum, þar á meðal sótthreinsiklútum, í fráveitukerfinu í Reykjavík. 23.3.2020 19:44
IKEA lokað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar Verslun IKEA í Garðabæ verður lokað frá og með morgundeginum. 23.3.2020 19:05
Frystikistur og vefmyndavélar rjúka út á tímum kórónuveiru Gríðarmikil aukning hefur verið í sölu á vefmyndavélum og öðrum fjarfundarbúnaði síðustu vikur og er svo komið að slíkar myndavélar eru hér um bil uppseldar. 23.3.2020 09:00
Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina 22.3.2020 17:00
„Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt geti breyst. 22.3.2020 16:35
Á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í sóttkví Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví. 22.3.2020 15:22
Vonar að ríkið muni enn eftir sér þegar síðasta smitið hefur verið greint Náttúrufræðingur á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir erfitt að hugsa til þess að loknum sautján klukkustunda löngum vinnudögum að kjarasamningur þeirra hafi verið laus í um heilt ár. 22.3.2020 12:50
568 staðfest smit: Aldrei verið eins mikil aukning á einum sólarhring Staðfest kórónuveirusmit hér á landi eru nú orðin 568, samkvæmt nýuppfærðum tölum. Staðfest smit voru í gær 473 talsins og hefur þeim því fjölgað um 95 frá því að síðast var greint frá fjölda smita. 22.3.2020 11:00
Segja margt gott í aðgerðunum en vilja jafnvel ganga lengra Leiðtogar stjórnarandstöðunnar fengu kynningu á efnahagsaðgerðunum ríkisstjórnarinnar vegna faralds kórónuveiru í gær. Þeir segja margt gott þar að finna en kalla eftir auknu samráði á næstu stigum, nánari skýringum og meiri áherslu á þá sem standa höllum fæti. 22.3.2020 10:43