Engin viðbragðsáætlun til staðar hér á landi ef flutningsleiðir lokast Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur segir að undirbúningur landsins fyrir slíkar aðstæður hafi síðast verið skoðaður í tengslum við viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. Sú viðbragðsáætlun var gefin út árið 2008. 10.11.2019 15:45
Segir að ríkið hefði átt að fara að fordæmi Þjóðverja Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna WOW Air, fullyrðir að það hafi verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. 10.11.2019 14:18
Öllu flugi á Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað Við vonum að sólarlandaplön einhverra Íslendinga hafi ekki þar með fokið út í veður og vind. 10.11.2019 13:34
Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum fyrir utan Vestfirði. 10.11.2019 12:35
Appelsínugul veðurviðvörun gefin út á Suðurlandi og Faxaflóa Óveður verður víða á landinu í dag. 10.11.2019 11:33
Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10.11.2019 10:45
Meintur árásarmaður sagðist hafa lært lögfræði Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 10.11.2019 09:15
Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10.11.2019 07:30
Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. 9.11.2019 14:15
Feðgin frelsissviptu konu í viku og brutu á kynferðislega Konan var köld, hrakin og ráðvilt þegar hún fannst nálægt flugherstöð í Kaliforníu. 9.11.2019 12:42