Önnur haustlægð gengur yfir landið Lægðin frá því í gær stjórnar ennþá landinu austast á landinu og nálgast önnur lægð nú landið úr vestri og gengur því vindur úr suðaustanátt yfir landið sem nær átta til þrettán metrum á sekúndu fyrir hádegi og fer að rigna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings í morgun. 15.9.2019 07:13
Færð inn í bílastæðahús vegna veðurs Matarhátíð Reykjavíkur fer fram innandyra að þessu sinni. 13.9.2019 23:45
Fjölbreytileiki á Midgard-ráðstefnunni um helgina Um helgina fer fram Midgard-ráðstefnan í Fífunni í Kópavogi. Þar kemur saman stór hópur áhugafólks um meðal annars vísindaskáldskap, spil og myndasögur. Fjölmargir viðburðir verða á ráðstefnunni um helgina sem er nú haldin í annað sinn hér á landi. 13.9.2019 22:53
Borgin ætlar að stórefla samráð og samskipti Hagsmunaaðilar á Óðinsgötu og Hverfisgötu hafa gagnrýnt borgina í fréttum okkar fyrir samráðsleysi, of litlar upplýsingar og frestanir á framkvæmdum í götunum. Framkvæmalokum við Óðinsgötu hefur verið frestað í þrígang og í gær kom í ljós að aftur þarf að fresta framkvæmdum þar til næstu mánaðamóta. 13.9.2019 22:30
Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. 13.9.2019 21:00
Felicity Huffman dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna háskólasvikamyllu Bandaríska leikkonan Felicity Huffman, sem þekkt er fyrir að leika í þáttunum Aðþrengdum eiginkonum, var í dag dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna þátttöku sinnar í víðfrægri háskólasvikamyllu. 13.9.2019 19:50
Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. 13.9.2019 18:01
Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. 13.9.2019 17:15
Brim braut lög um verðbréfaviðskipti og greiðir 8,2 milljónir króna í sekt Sem hluti af sáttinni viðurkennir Brim að hafa brotið gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að hafa ekki birt innherjaupplýsingar eins fljótt og auðið var. 9.9.2019 23:00
Synda yfir Ermarsundið til að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar Markmiðið með boðsundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en Marglyttur eru að safna áheitum fyrir umhverfisverndarsamtökin Bláa herinn. 9.9.2019 21:45