Trump segir að það séu þingkonurnar sem eigi að biðjast afsökunar á ummælum sínum Trump vakti mikla reiði fyrir viku síðan þegar hann tísti um að fjórar þingkonur Demókrataflokksins ættu að "fara aftur þangað sem þær komu frá upprunalega“ þrátt fyrir að þær séu allar bandarískir ríkisborgarar og þrjár þeirra séu fæddar í Bandaríkjunum. 21.7.2019 23:37
Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. 21.7.2019 22:41
Shinzo Abe markar spor sín í söguna eftir annan kosningasigur Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. 21.7.2019 21:37
Hiti gæti náð 38 stigum í Evrópu þegar hættuleg hitabylgja fer yfir álfuna Talið er að hitabylgjan muni hafa víðtæk áhrif á stóran hluta meginlands Evrópu. 21.7.2019 20:15
Natalie Portman mun taka við hlutverki Þórs Marvel Studios kynnti væntanlegar kvikmyndir sýnar á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego. 21.7.2019 18:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við móður ungs drengs í fíknivanda. Þá verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf um jarðarkaup auðmanna verði hert. Einnig verður fjallað um áframhaldandi deilu Breta og Írana. 21.7.2019 18:00
Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. 21.7.2019 17:35
Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21.7.2019 10:53
Bandaríski herinn og NATO áætla að setja 14 milljarða í framkvæmdir hér á landi Þar á meðal er viðhald á vegum NATO fyrir 4,5 milljarða króna. Einnig er gert ráð fyrir töluverðum framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli. 20.7.2019 23:06
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20.7.2019 22:38