Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Shinzo Abe markar spor sín í söguna eftir annan kosningasigur

Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við móður ungs drengs í fíknivanda. Þá verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf um jarðarkaup auðmanna verði hert. Einnig verður fjallað um áframhaldandi deilu Breta og Írana.

Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum

Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“

Sjá meira