Balague: Ástin dó á milli Ronaldo og Real Madrid Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague, sem skrifaði einnig ævisögu Cristiano Ronaldo, heldur því fram að Ronaldo hafi ekki viljað fara frá Real Madrid síðasta sumar. 17.9.2018 23:30
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17.9.2018 14:55
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17.9.2018 13:03
Eru álög á Cleveland Browns? Það eru 632 dagar síðan NFL-lið Cleveland Browns vann síðast leik. Liðið er búið að fá tvö tækifæri til þess að vinna leik í vetur en klúður leikmanna Cleveland er eins og úr góðri lygasögu. 17.9.2018 11:30
Síðasti dansinn hjá Wade verður í Miami Hinn magnaði Dwyane Wade hefur ákveðið að taka eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni og það með sínum mönnum í Miami Heat. 17.9.2018 11:00
Lagði skóna á hilluna í hálfleik Eitt það ótrúlegasta sem hefur sést í íþróttum í háa herrans tíð átti sér stað í leik Buffalo Bills og LA Chargers í NFL-deildinni í gær. Hinn reyndi bakvörður Buffalo, Vontae Davis, lagði þá skóna á hilluna í hálfleik. Já, hann hætti bara í miðjum leik. 17.9.2018 09:30
Björgvin Páll með eina af vörslum helgarinnar í Meistaradeildinni Björgvin Páll Gústavsson og félagar í danska liðinu Skjern unnu frábæran útisigur, 26-27, á slóvenska liðinu Celje Lasko í Meistaradeildinni um helgina. 17.9.2018 09:00
Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17.9.2018 08:30
Hvað er að gerast í Kansas City? | Brady fékk á baukinn Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. 17.9.2018 07:30
Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. 15.9.2018 11:30