Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2.6.2018 22:15
Heimir: Lars á mikið í þessu liði Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. 1.6.2018 20:00
Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. 1.6.2018 18:30
Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. 1.6.2018 16:00
Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. 1.6.2018 11:55
Till rýkur upp styrkleikalista UFC Englendingurinn Darren Till er hástökkvari vikunnar á styrkleikalistum UFC. 31.5.2018 23:00
KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45
Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43
Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00
Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti