„Trump er hálfviti“ Hinn sterki útherji Seattle Seahawks, Doug Baldwin, hefur ekki mikið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir að hann sé einfaldlega hálfviti. 26.5.2018 07:00
UFC ræðir við Conor um helgina Dana White, forseti UFC, ætlar að nýta ferðina til Englands um helgina til þess að ræða við stærstu stjörnu bardagasambandsins, Conor McGregor. 25.5.2018 23:30
Vinnur Kolbeinn sinn tíunda bardaga í röð? Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson berst sinn tíunda atvinnumannabardaga á morgun og það gegn næstbesta þungavigtarboxara Finnlands. 25.5.2018 22:00
Jón Daði áritar á Selfossi á morgun Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson gleymir ekki sínu heimafólki og hann verður að árita á Selfossi á morgun. 25.5.2018 19:45
Henti lóðum í fólk á líkamsræktarstöð Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. 25.5.2018 17:15
„Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum“ Það ætlar að ganga illa hjá fólki í Formúlu 1 að sætta sig við að skiltastelpurnar séu farnar. Nú hefur heimsmeistarinn Lewis Hamilton kallað eftir því að fá þær aftur. 25.5.2018 14:30
Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. 25.5.2018 14:00
Hundruð stuðningsmanna Liverpool komast ekki til Kænugarðs Það eru margir í Liverpool reiðir út í ferðaskrifstofu þar í borg þar sem hún kemur viðskiptavinum sínum ekki til Kiev að horfa á úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeildinni. 25.5.2018 12:00
Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25.5.2018 10:23
Pochettino framlengir við Spurs Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Tottenham Hotspur. 24.5.2018 17:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti