Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda

"Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær.

Curry snýr loksins til baka

Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry.

Sjá meira