Hamrén stillir upp í 4-4-2 Erik Hamrén landsliðsþjálfari er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17.00. 14.11.2019 15:43
Ætla að lengja tímabilið í NFL-deildinni Flest bendir til þess að NFL-tímabilið leiktíðina 2021 verði lengra en áður en samningaviðræður NFL-deildarinnar við leikmannasamtökin. 14.11.2019 14:30
Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14.11.2019 13:00
Suarez vill að Barcelona finni arftaka sinn Framherjinn Luis Suarez hefur hvatt félag sitt, Barcelona, til þess að hefja leitina að arftaka sínum og kaupa hann sem fyrst. 14.11.2019 12:00
Stal ís í beinni útsendingu | Myndband Áhorfendur á leik Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni urðu vitni að "glæp“ í beinni. 13.11.2019 23:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13.11.2019 22:45
Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64. 13.11.2019 17:00
Trommusveit Vals leggur niður kjuðana | Ósátt við brottvikningu Sveins Arons Það verður ekkert bongó á næstu leikjum Vals enda hefur trommusveit félagsins ákveðið að hætta að starfa fyrir félagið. Ástæðan er sú að þeir eru ósáttir við að Sveinn Aron Sveinsson hafi verið rekinn úr félaginu. 13.11.2019 13:58
Eiður Smári á launum hjá Barcelona til æviloka Barcelona kann að heiðra Evrópumeistarana sína því þeir eru allir sagðir vera á launum hjá félaginu til æviloka. 13.11.2019 13:00
Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 13.11.2019 12:01