Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 10:30 Það getur borgað sig fyrir íslensk félög að hafa umgjörðina í lagi og bjóða upp á metnaðarfulla mat og svalandi drykki á vellinum. vísir/getty KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11 Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02