Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 08:02 KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Breiðablik er ekki bara Íslandsmeistari í karlaflokki heldur er félagið að velta ótrúlegum fjármunum. Í skýrslunni kemur fram að félagið hafi fengið 390 milljónir króna frá UEFA á aðeins tveimur árum. Í fyrra fékk félagið 180 milljónir en árið á undan fengu Blikar 210 milljónir. Góður árangur í Evrópukeppninni gefur vel í vasann en Víkingur fékk 185 milljónir á síðasta ári. Félagið fékk aðeins 8 milljónir þar á undan. Breiðablik er einnig í sérflokki er kemur að sölu leikmanna. Félagið seldi leikmenn fyrir 117 milljónir króna í fyrra en Stjarnan kom næst með 42 milljónir. Blikar fá langmestan pening fyrir félagaskipti öll þessi ár. Árið 2019 selur félagið fyrir 96 milljónir á meðan næsta lið er að fá 18 milljónir. 2020 eru Blikar að fá 84 milljónir fyrir félagaskipti en næsta lið með 28. Árið 2021 er þetta jafnara en Blikar samt efstir með 70 milljónir en KR kemur næst með 53 milljónir. Tekjur félaga af félagaskiptum árið 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ Tekjur félaga frá UEFA á árinu 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ UEFA PENINGAR: 2022: Víkingur - 185 milljónir króna Breiðablik - 180 Valur - 48 KR - 25 Stjarnan - 18 2021: Breiðablik - 210 milljónir króna Valur - 134 FH - 86 Stjarnan - 45 KR - 31 2020: FH - 68 milljónir króna Víkingur - 59 Breiðablik - 55 KR - 31 Valur - 25 2019: Valur - 120 milljónir króna KR - 113 Stjarnan - 77 Breiðablik - 63 FH - 19 FÉLAGASKIPTI: 2022: Breiðablik - 117 milljónir króna ÍA - 74 Víkingur - 48 Stjarnan - 42 KA - 38 Keflavík - 21 Fjölnir - 20 2021: Breiðablik - 70 milljónir króna KR - 53 ÍA - 42 KA - 36 Valur - 24 Stjarnan - 15 Fjölnir - 12 2020: Breiðablik - 84 milljónir króna Víkingur - 32 Fylkir - 31 ÍA - 28 HK - 14 Grótta - 14 Selfoss - 11 2019: Breiðablik - 96 milljónir króna FH - 19 ÍA - 18 KA - 16 Keflavík - 7 Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KR Stjarnan FH KA Fjölnir UMF Selfoss Grótta HK ÍA Keflavík ÍF Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Breiðablik er ekki bara Íslandsmeistari í karlaflokki heldur er félagið að velta ótrúlegum fjármunum. Í skýrslunni kemur fram að félagið hafi fengið 390 milljónir króna frá UEFA á aðeins tveimur árum. Í fyrra fékk félagið 180 milljónir en árið á undan fengu Blikar 210 milljónir. Góður árangur í Evrópukeppninni gefur vel í vasann en Víkingur fékk 185 milljónir á síðasta ári. Félagið fékk aðeins 8 milljónir þar á undan. Breiðablik er einnig í sérflokki er kemur að sölu leikmanna. Félagið seldi leikmenn fyrir 117 milljónir króna í fyrra en Stjarnan kom næst með 42 milljónir. Blikar fá langmestan pening fyrir félagaskipti öll þessi ár. Árið 2019 selur félagið fyrir 96 milljónir á meðan næsta lið er að fá 18 milljónir. 2020 eru Blikar að fá 84 milljónir fyrir félagaskipti en næsta lið með 28. Árið 2021 er þetta jafnara en Blikar samt efstir með 70 milljónir en KR kemur næst með 53 milljónir. Tekjur félaga af félagaskiptum árið 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ Tekjur félaga frá UEFA á árinu 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ UEFA PENINGAR: 2022: Víkingur - 185 milljónir króna Breiðablik - 180 Valur - 48 KR - 25 Stjarnan - 18 2021: Breiðablik - 210 milljónir króna Valur - 134 FH - 86 Stjarnan - 45 KR - 31 2020: FH - 68 milljónir króna Víkingur - 59 Breiðablik - 55 KR - 31 Valur - 25 2019: Valur - 120 milljónir króna KR - 113 Stjarnan - 77 Breiðablik - 63 FH - 19 FÉLAGASKIPTI: 2022: Breiðablik - 117 milljónir króna ÍA - 74 Víkingur - 48 Stjarnan - 42 KA - 38 Keflavík - 21 Fjölnir - 20 2021: Breiðablik - 70 milljónir króna KR - 53 ÍA - 42 KA - 36 Valur - 24 Stjarnan - 15 Fjölnir - 12 2020: Breiðablik - 84 milljónir króna Víkingur - 32 Fylkir - 31 ÍA - 28 HK - 14 Grótta - 14 Selfoss - 11 2019: Breiðablik - 96 milljónir króna FH - 19 ÍA - 18 KA - 16 Keflavík - 7
UEFA PENINGAR: 2022: Víkingur - 185 milljónir króna Breiðablik - 180 Valur - 48 KR - 25 Stjarnan - 18 2021: Breiðablik - 210 milljónir króna Valur - 134 FH - 86 Stjarnan - 45 KR - 31 2020: FH - 68 milljónir króna Víkingur - 59 Breiðablik - 55 KR - 31 Valur - 25 2019: Valur - 120 milljónir króna KR - 113 Stjarnan - 77 Breiðablik - 63 FH - 19 FÉLAGASKIPTI: 2022: Breiðablik - 117 milljónir króna ÍA - 74 Víkingur - 48 Stjarnan - 42 KA - 38 Keflavík - 21 Fjölnir - 20 2021: Breiðablik - 70 milljónir króna KR - 53 ÍA - 42 KA - 36 Valur - 24 Stjarnan - 15 Fjölnir - 12 2020: Breiðablik - 84 milljónir króna Víkingur - 32 Fylkir - 31 ÍA - 28 HK - 14 Grótta - 14 Selfoss - 11 2019: Breiðablik - 96 milljónir króna FH - 19 ÍA - 18 KA - 16 Keflavík - 7
Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KR Stjarnan FH KA Fjölnir UMF Selfoss Grótta HK ÍA Keflavík ÍF Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira