Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er handviss um að félagið hafi staðið rétt að í kringum mál Thomas Partey, fyrrverandi leikmanns liðsins, sem hefur verið kærður fyrir nauðgun.

Rashford mættur til Barcelona

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er mættur til Barcelona og mun að öllum líkindum skrifa undir samning við Börsunga á næstunni.

Kassi í Mosfellsbæinn

Afturelding hefur gengið frá samningi við Luc Kassi um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu.

„Heppinn að fá að lifa drauminn“

Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn.

Sjá meira