Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. 16.8.2025 22:02
Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.8.2025 21:21
Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. 16.8.2025 20:28
Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason og Ari Sigurpálsson voru báðir á skotskónum er Norrköping og Elfsborg áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 17:24
Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Barcelona varð tvöfaldur meistari á síðasta tímabili og hóf titilvörn sína í spænsku úrvalsdeildinni á öruggum 0-3 sigri gegn Mallorca í kvöld. 16.8.2025 17:00
Hádramatík eftir að Willum kom inn á Willum Þór Willumsson og félagar hans í Birmingham unnu hádramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Blackburn í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 16:26
„Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. 30.7.2025 21:01
„Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ „Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30.7.2025 20:49
Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Breiðablik mátti þola 0-1 tap í síðari leik liðsins gegn Lech Poznan frá Póllandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lech Poznan vinnur einvígið 8-1 samanlagt. 30.7.2025 17:47
„Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Mér líður bara mjög vel. Það er fulllangt síðan við unnum,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 28.7.2025 22:03