

Íþróttafréttamaður
Hjörtur Leó Guðjónsson
Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Nýjustu greinar eftir höfund

Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus
Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Newcastle hafði betur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í dag, 2-1.

Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir
Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að hann muni ganga út og segja skilið við félagið ef hann fær sömu meðferð frá stuðningsmönnum liðsins og Glazer-fjölskyldan.

Haaland sló enn eitt metið í gær
Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Þar ber hæst að nefna úrslitaleik enska deildarbikarsins þar sem Liverpool og Newcastle eigast við.

Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026.

„Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“
Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa.

Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld.

Haukar fóru illa með botnliðið
Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld.

Býflugurnar kláruðu Bournemouth
Brentford vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.