Mark Sveindísar duggði skammt Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld. 13.9.2025 18:34
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2025 18:30
Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. 13.9.2025 18:05
Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. 13.9.2025 17:57
Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.9.2025 17:31
Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25. 13.9.2025 16:48
Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Grótta og Ægir tryggðu sér í dag sæti í Lengjudeild karla með sigrum í lokaumferð 2. deildarinnar. 13.9.2025 16:25
Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.9.2025 16:01
Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Eftir troðfulla íþróttahelgi er rólegt yfir íþróttalífinu á sportrásum Sýnar þennan mánudaginn. 1.9.2025 06:02