Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Breiðablik um rúmlega 1,4 milljónir króna vegna óviðeigandi söngva stuðningsmannasveitarinnar Kópacabana. 19.9.2025 12:04
Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Everton sækir Liverpool heim í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, á ekki góðar minningar frá Anfield. 19.9.2025 11:32
Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Peter Schmeichel, sem varði mark Manchester United á 10. áratug síðustu aldar, segir að félagið hafi gert mistök í markvarðarkaupum í nýafstöðnum félagaskiptaglugga. 19.9.2025 10:00
Littler laug því að hann væri hættur Heimsmeistararinn í pílukasti, Luke Littler, brá á leik á samfélagsmiðlum í gær. 19.9.2025 09:32
Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19.9.2025 09:02
Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. 19.9.2025 08:30
Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Spænska fótboltafélagið Atlético Madrid mun hefja rannsókn á myndbandi af látunum undir lok leiksins gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Starfsmaður Atlético virtist hrækja upp í stúku. 19.9.2025 08:02
Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. 19.9.2025 07:30
Messi að framlengja við Inter Miami Flest bendir til þess að Lionel Messi skrifi undir nýjan samning við bandaríska fótboltaliðið Inter Miami. 18.9.2025 13:15
Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. 18.9.2025 12:27