„Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Christian Berge, þjálfara Kolstad, bárust ógeðfelld skilaboð eftir tap Íslendingaliðsins fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í Noregi. 31.12.2025 10:01
Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Lesendur innlendra íþróttafrétta á Vísi höfðu að venju mikinn áhuga á Bakgarðshlaupinu á árinu sem senn er á enda undir lok. Þá voru margra augu á oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta og ólæti stuðningsmanna Bröndby vöktu athygli. 31.12.2025 09:03
Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. 31.12.2025 08:01
Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Á gamlársdag er vel við hæfi að fara yfir árið sem senn er á enda. Og það verður gert í Sportsíldinni. 31.12.2025 06:02
Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur yfirgefið Braga eftir einungis hálft ár í herbúðum portúgalska liðsins. 30.12.2025 23:42
Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. 30.12.2025 22:58
Anderson henti Van Gerwen úr leik Gary Anderson, Gian van Veen og Luke Humphries tryggðu sér sæti í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. 30.12.2025 22:39
Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. 30.12.2025 22:10
Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2025 22:10
Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í 2-2 jafntefli West Ham United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle United og Everton unnu sína leiki. 30.12.2025 21:45