Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Daníel lokaði markinu í Skógarseli

FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga.

Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik

Inter tókst ekki að vinna upp eins marks forskot Svíþjóðarmeistara Häcken í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Mílanó í kvöld.

Sjá meira