„Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Hörður Axel Vilhjálmsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Álftanes tapaði fyrir Tindastóli í gær. Eftir leikinn fóru sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds yfir feril Harðar Axels. 4.5.2025 10:33
Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Þrjú lið eru efst og jöfn í Bestu deild kvenna í fótbolta. Ellefu mörk voru skoruð þegar 4. umferðin fór fram í gær. 4.5.2025 10:00
Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Denver Nuggets tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með öruggum sigri á Los Angeles Clippers, 120-101, í nótt. 4.5.2025 09:32
FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum FH gerði góða ferð til Akureyrar og vann Þór/KA, 0-3, í Boganum í 4. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Með sigrinum jöfnuðu FH-ingar Íslandsmeistara Blika að stigum á toppi deildarinnar. 3.5.2025 16:40
Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Þrátt fyrir að komast tveimur mörkum yfir tókst Everton ekki að vinna fallið lið Ipswich Town. Leicester City vann hins vegar langþráðan sigur þegar Southampton kom í heimsókn. 3.5.2025 16:13
Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Bayern München tókst ekki að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag. Yussuf Poulsen kom í veg fyrir það þegar hann skoraði jöfnunarmark RB Leipzig þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 3-3. 3.5.2025 15:37
Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Það er alltaf stutt í prakkaraskapinn hjá Jamie Vardy eins og kom í ljós í leik Leicester City og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.5.2025 15:11
Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Alexandra Jóhannsdóttir og Katla Tryggvadóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad sem sigraði Växjö, 2-3, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 3.5.2025 14:56
Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem rúllaði yfir Potsdam, 0-4, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.5.2025 14:06
Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Lokaumferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag. Þá réðust úrslitin á toppi og botni deildarinnar og hvaða lið fóru í umspil. 3.5.2025 13:45