Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Strákarnir í Fantasýn fóru yfir hvernig mögulegt Wildcard lið myndi líta út fyrir næstu umferð. 18.9.2025 11:31
Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Þrátt fyrir að Wolves hafi tapað öllum fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fær knattspyrnustjórinn Vitor Pereira væntanlega nýjan samning hjá félaginu. 18.9.2025 10:30
Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu. 18.9.2025 09:31
Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Í nýrri bók sem kemur út í dag segir sænska tennisgoðið Björn Borg frá kókaínfíkn sinni. Fyrir tæpum fjörutíu árum tók hann of stóran skammt og lífga þurfti hann við. 18.9.2025 09:01
Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Bandaríski spretthlauparinn Fred Kerley, sem vann til bronsverðlauna í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum á næsta ári. 18.9.2025 08:32
Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Atlético Madrid á Anfield í gær en tryggði sér sigur, 3-2, þökk sé marki fyrirliðans Virgils van Dijk í uppbótartíma. 18.9.2025 07:31
Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. 17.9.2025 14:48
„Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Þorsteinn Roy Jóhannsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum sem verður á Spáni 25.-28. september. 17.9.2025 12:31
Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Lið Evrópu og Bandaríkjanna búa sig nú undir Ryder-bikarinn í golfi. Ekki vantar léttleikann hjá evrópska liðinu eins og sást á æfingu þess í gær. 17.9.2025 12:01
Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Leikjadagskrá tvískiptingarinnar í Bestu deild karla liggur nú fyrir. Fyrsta umferðin hefst á sunnudaginn en keppni í Bestu deildinni lýkur sunnudaginn 26. október. 17.9.2025 11:31