Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Lionel Messi sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Inter Miami sigraði Nashville, 4-0. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem liðið vinnur einvígi í úrslitakeppni MLS-deildarinnar. 9.11.2025 09:29
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Daniel Badu hefur verið ráðinn þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í Lengju- og Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili. 8.11.2025 16:18
Emelía og stöllur með átta stiga forskot Køge, sem Emelía Óskarsdóttir leikur með, er með átta stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í dag gerði Køge 1-1 jafntefli við Brøndby. 8.11.2025 16:00
Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.11.2025 15:38
Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Preston, sem íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson leikur með, komst upp í 3. sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Millwall á The Den í dag. 8.11.2025 14:57
Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Stjarnan endaði í 2. sæti í kvennaflokki á Norðurlandamótinu í hópfimleikum í Espoo í Finnlandi í dag. 8.11.2025 14:40
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8.11.2025 14:25
Inter missti niður tveggja marka forskot Lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, Inter, fór illa að ráði sínu gegn Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2. 8.11.2025 13:28
NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í október 2027 stefnir NBA að því að hleypa af stokkunum nýrri körfuboltadeild í Evrópu. 8.11.2025 12:46
Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Rob Edwards mun ekki stýra Middlesbrough í leiknum gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í dag. Wolves, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, vill fá Edwards til starfa. 8.11.2025 11:29