Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3.6.2024 15:31
Vann sitt fyrsta PGA-mót með pabba sinn sem kylfusvein Skoski kylfingurinn Robert MacIntyre vann sitt fyrsta PGA-mót þegar hann hrósaði sigri á RBC Canadian Open um helgina. Kylfusveinn hans var ekki af verri gerðinni. 3.6.2024 10:30
Handleggsbraut andstæðing og fagnaði svo með Trump Það er ekki hættulaust að keppa í UFC eins og kom bersýnilega í ljós um helgina þegar keppandi handleggsbrotnaði í búrinu. 3.6.2024 10:01
Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. 3.6.2024 09:31
Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3.6.2024 09:01
Neymar hló að Ronaldo Ýmsir höfðu gaman að óförum Cristianos Ronaldo í úrslitum konungsbikarsins í Sádi-Arabíu, meðal annars Neymar. 3.6.2024 08:30
Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3.6.2024 07:30
McIlroy fékk löggu til að afhenda konu sinni skilnaðarpappírana Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fékk lögreglumann til að tilkynna eiginkonu sinni að hann vildi skilja við hana. 1.6.2024 08:00
Courtois byrjar úrslitaleikinn Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois verður í byrjunarliði Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley í kvöld. 1.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar Ýmislegt er í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag en hæst ber úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem Borussia Dortmund og Real Madrid eigast við á Wembley. 1.6.2024 06:01