Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Klopp líkti Danns við Littler

Eftir sigurinn á Southampton í gær líkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Jayden Danns við ungstirni úr annarri íþrótt.

Dagur Dan með Messi í liði vikunnar

Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu.

Sjá meira