Ruglaðist þegar hann kaus leikmann ársins og hélt að HM teldist með Roberto Martínez, þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í fótbolta, segist hafa gert mistök þegar hann kaus í vali á besta leikmanni ársins á FIFA verðlaunahátíðinni sem fór fram fyrr í mánuðinum. 29.1.2024 14:31
Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. 29.1.2024 14:01
Mættur til að keyra rútu sólarhring eftir bikarævintýrið Lamar Reynolds var ein af hetjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Líf hans er samt ansi frábrugðið lífi flestra sem spiluðu í bikarkeppninni um helgina. 29.1.2024 11:30
Tíu bestu liðin (1984-2023): Fylgt úr hlaði Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að velja bestu liðin í íslenskum karlafótbolta undanfarin fjörutíu ár. Umfjöllun um tíu bestu liðin birtist á næstu dögum. 29.1.2024 10:01
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. 28.1.2024 18:45
Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. 26.1.2024 15:00
Conor leikur í endurgerð Roadhouse Írska bardagakappanum Conor McGregor er ýmislegt til lista lagt. Nú hefur hann leikið í bíómynd. 26.1.2024 14:15
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26.1.2024 11:44
Reyndu að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins lánaðan Fílabeinsströndin reyndi að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins í fótbolta lánaðan fyrir útsláttarkeppnina á Afríkumótinu. 26.1.2024 10:31
Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. 26.1.2024 09:31