Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Réðist á lands­liðs­þjálfara Gana

Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær.

Beinum út­sendingum frá Subway deildunum fjölgað

Stöð 2 Sport hefur aukið þjónustu sína við áskrifendur og fjölgað beinum útsendingum frá leikjum í Subway deildunum í körfubolta. Opnaðar hafa verið tvær hliðarrásir fyrir Subway deildirnar.

Sola stendur þétt við bakið á skúrki Svart­fellinga

Landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handbolta, Vlado Sola, neitaði að kenna Luka Radovic um tapið fyrir Íslandi, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í gær. Svartfellingar eru úr leik eftir tvö naum töp í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM.

Alex Þór í KR

Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð.

Sjá meira