Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14.1.2024 18:35
Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11.1.2024 15:01
Umboðsmaður Dragusins steinhissa að hann hafi valið Tottenham fram yfir Bayern Það kom umboðsmanni Radus Dragusin verulega á óvart að hann hafi valið að ganga í raðir Tottenham í staðinn fyrir Bayern München. 11.1.2024 13:30
Dortmund staðfestir komu Sanchos Jadon Sancho er kominn aftur til Borussia Dortmund á láni frá Manchester United. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. 11.1.2024 12:39
Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. 11.1.2024 10:01
Rubiales segir að allir styðji sig og Hermoso ljúgi Luis Rubiales segir hafa fundið fyrir gríðarlegum stuðningi eftir að hann hætti sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og var dæmdur í þriggja ára bann fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso eftir úrslitaleik HM. 11.1.2024 07:46
Stuðningsmaður Bills skotinn til bana Stuðningsmaður Buffalo Bills var skotinn til bana fyrir utan Hard Rock leikvanginn eftir sigur liðsins á Miami Dolphins í lokaleik deildarkeppninnar í NFL. 11.1.2024 07:31
Biðlar til Draymonds Green að láta dómarana í friði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur beðið Draymond Green vinsamlegast um að láta dómara NBA-deildarinnar í friði það sem eftir lifir tímabilsins. 10.1.2024 15:45
Snýr aftur á golfvöllinn eftir heilaskurðaðgerð Gary Woodland, sem vann Opna bandaríska meistaramótið 2019, er að snúa aftur á golfvöllinn eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð. 10.1.2024 15:00
Þorri Stefán sagður á leið í Fram Fótboltamaðurinn ungi, Þorri Stefán Þorbjörnsson, gæti verið á leið til Fram á láni frá Lyngby. 10.1.2024 14:31