Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rubiales segir að allir styðji sig og Hermoso ljúgi

Luis Rubiales segir hafa fundið fyrir gríðarlegum stuðningi eftir að hann hætti sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og var dæmdur í þriggja ára bann fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso eftir úrslitaleik HM.

Stuðnings­maður Bills skotinn til bana

Stuðningsmaður Buffalo Bills var skotinn til bana fyrir utan Hard Rock leikvanginn eftir sigur liðsins á Miami Dolphins í lokaleik deildarkeppninnar í NFL.

Sjá meira